23. febrúar 2011

Moskító

Kominn til Bonito í Brasilíu eftir 900 km í rútunni í dag og verd hér í 3 daga. Logdum íann kl 5 í morgun og komum kl 21 í kvold. Endalausir sojabaunaakrar og einnig sykurreyr og túsundir af nautgripum á túnunum. Brasilíumenn eru stórveldi í landbúnadi. Mitt fyrsta verk á morgun verdur ad fara í apótek og kaupa B-12 vítamín og bólgueydandi lyf.  B vítamínid er til ad koma í veg fyrir fleiri moskítóbit - skv rádlagningu innfaeddra.  Er verulega bólginn eftir bit á odrum faeti. Var bitinn í Iguazu í gonguferd í tjódgardinum tar, 13 ný bit eftir tann dag.  Ég leigi hjól og fer í útréttingar á morgun á medan bólgan sjatnar. Á hinn daginn er tad svo kofun (eda "snorkl") í taerustu á í heimi (ad sogn Brasilíumanna...).  Tar verdur svamlad innan um fiska.  Tá reynir á vatnsheldu myndavélina sem ég keypti fyrir ferdina.  Annars líst mér vel á Brasilíu so far. Teir eru eina tjódin í S-Ameríku sem talar ekki spaensku, heldur portúgolsku.

Kilimanjaro
Einn af fáum skokkurum í hópnum er Belgi sem býr í S-Afríku. Vegna hitans og langra rutuferda undanfarid hefur verid lítid um langa skokktúra reyndar.  Hann fór á Kilimanjaro fyrir nokkrum árum. Er ordinn áhugasamur um tetta.  Tarf ad safna lidi (..og peningum) til ad gera tetta fljótlega. Best ad taka 7 daga í gonguna ad hans sogn og náttúrlega naudsynlegt ad kaupa gaed og alles.  Belgi tessi er sjalfstaett starfandi honnudur á vopnum og tengdum búnadi fyrir helstu vopnaframleidendur í heimi og er milljóner ad ég held.

Ekki fleira ad sinni.  Nú er farid ad síga á seinni hlutann og styttist í heimferd tann 4. mars.

5 Ummæli:

Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Það mætti athuga hvort Belginn getur ekki hannað áhöld til að takast á við lausa hunda í S-Ameríku.
Annars nærðu kannski Góugleði í Laxárdal þann 5. mars?

10:40 f.h.  
Anonymous Maggi sagði...

Fínt að halda samböndum við Belgann fyrir veiðina. Spurning með góða rjúpnabyssu, jafnvel stöng?
kv
MH

2:19 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Nei, nae henni ekki tví midur, reyndar er flugid ekki fyrr en 6.mars og ég kem heim ad morgni 8.mars.

Hann hannar vopn fyrir Browning og fleiri. Búinn ad segja honum ad koma i fluguveidi i Laxá ásamt félogum sínum. Okkur vantar vopnaframleidendur í Laxárdalinn!!

3:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þór Stef hefur talsverðar áhyggjur af þessum félagsskap Valdi. Vopnahönnuður, það er að ég tel maður sem okkur hefur alltaf vantað.
Spurning með að fara að framleiða "Icegun" haglabyssu sem væri state of the art.
Valdi plöggaðu þetta við Belgann.

k v
Palli

5:01 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Eg bendi honum á Icegun moguleikann, ekki spurning.

4:24 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim