10. febrúar 2011

Túrinn hálfnadur

Tíminn lídur. Túrinn er rúmlega hálfnadur. Er sáttur med ferdina á heildina litid.  1.100 myndir á minniskortinu og margt búid ad skoda í borgum, sveitum og annars stadar. Er annars hálf ringladur eftir fjórda dag í Buenos Aires.  Kreisí borg og yfirtyrmandi.  Einna magnadast er allt gotutónlistarfólkid sem er hér um allt. Búinn ad skoda alla helstu stadi - gangandi, med nedanjardarlestum og rútum.  Margt fródlegt náttúrlega. Eitt tips fyrir ferdatjónustufólk - upptalning á gomlum arkítektum á hinum ýmsu byggingum hefur hlutfallslega of mikid vaegi í tessum citítúrum. Sem sagt, adeins minni sagnfraedi - meiri nútími.

La Boca og heidarleiki
Fór í La Boca hverfid í gaer, tad er skemmtilega litskrúdugt og upprunalega idnadarmannahverfi. Heimavollur Boca Juniors er tar.  Á kvoldin er ferdamonnum radlagt ad vera ekki á ferli tar. Hef almennt ekki verid á ferli einn hér seint. Margir gestir á hostelinu hafa verid raendir sl daga í fjolmenninu á gotunum. Hef nánast ekki farid á sofn eda í kirkjur í ferdinni - of gott vedur fyrir svoleidis.  Reyndar á eitt fangelsissafn í Ushuaia. Rambadi svo inn í einhverja fraega kirkju í BA í dag, settist á bekk en var ekki raendur eins og ferdafélagi minn í Chíle um daginn - strangheidarlegir sem Argentínumenn eru! Myndin sýnir litadýrdina á húsunum í La Boca.



Vinafundir
Hitti  S-Afríkugaurara fyrir tilviljun í dag á roltinu í dag. Teir aetla ad lyfta sér upp í kvold - ég legg ekki í ad drekka med teim - líkur á veseni eru yfirgnaefandi med teim fullum. Horfdi samt á Portúgal-Argentína med tessum miklu félogum mínum.  Argentínumenn telja sem fyrr Messi naerri gudi almáttugum og jafnframt vera mun betri en Ronaldo. Vid kallarnir brugdum okkar á fraegasta og elsta kaffihús Argentínu, Café Tortoni, tar fognudu gestir grídarlega sigurmarki Messi í lokin.

Tungumál
Í raun er tessi ferd hálfgert tungumálanámskeid. Allt fer fram á ensku, sem er fínt.  Mest af fólkinu er med ensku sem fyrsta tungumál.  Í raun allir nema Japanirnir, ég og Belgarnir.  Lítid mál med enskuna, nema tegar Ástralarnir tala mjog hratt.  Í londum S-Ameríku er hins vegar allt á spaensku og fólk almennt lélegt í ensku.  Hef reynt ad laera nýjar setningar á hverjum degi og nú get ég ordid stundum bjargad mér í búdum og svona. Svo eru Skandínavar oft innanum á hostelunum og tá kemur norskan ad gódum notum. Madur tarf ad halda áfram med spaenskuna heima.  

On the road again
Á morgun líkur útúrdúrnum hér í Buenos Aires og ég hitti hópinn aftur á hóteli hér naerri. Tá verda reyndar tveir dagar í vidbót í borginni.  Kalt mat er ad 5-6 dagar í Buenos Aires sé feikinóg. Svo er tad Urugvay í 3-4 daga og svo tadan til Brasilíu.  Stefni líka á einn dagstúr til Paragvaí (bara til ad hafa komid tangad...).  Er farinn ad hlakka til ad komast "on the road again" aftur eftir tessa daga í BA, sveitagenin eru sterkari.

Myndin er frá Buenos Aires

5 Ummæli:

Anonymous Halldór Tumi sagði...

Hæ Valdi. Við erum í Reikjavík
og við erum í íbúðini þinni.
Bið að heilsa Messi !!!!!!!!!!!!!!!!!
Kær kveðja,Halldór Tumi !!!!!!!!!!!!!

9:01 f.h.  
Anonymous Valdi sagði...

saell vertu,

Gaman ad heyra frá tér og gott ad tid getid nýtt íbúdina. Skila kvedjunni til Messi ef ég rekst á hann.

Kv., Valdi

4:55 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

Áfram bestu kveðjur suðureftir. Það vantaði þig tilfinnanlega hingað á Álagranda í hádeginu hvar við frændsyskini þín og bræður ræddum hundahræðslu þína sem og kattahræðslu og almenna hræðslu ónafngreinds jafnaldra þíns. Með dæmum.

Þú þarft hins vegar ekkert að stressa þig, það er hvorki búið að leysa stjórnlagaþingsklúðrið né Icesave og ekki búið að finna Geirfinn, Valgeir Víðisson eða strompinn á Halldórsstaðahúsinu.

kv. Þóra

11:29 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Gott ad tid skemmtud ykkur vel. Tad er alltaf skemmtilegast ad gera grín ad fjarstoddum... :). Kettir eru vitrir & skadlausir en hundar hins vegar vitlausir og tess vegna oft haettulegir - tetta er mín skilgreining.

Strompurinn skoppadi sídast aftan úr bílnum hans pabba tíns í Adaldalshrauninu skv sogu Stebba stutta.

10:38 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

Ótrúlegt hvað hundahræðsla Valda getur gert mikið fyrir mann. Ég verð því að skjóta hér inn einu þó seint sé. Á liðnu rjúpnaveiðitímabili spegúleruðum við mikið í mörgu er viðkemur veiðiskapnum. Eitt af því sem Valdi var harður á var að það ætti að banna hunda við rjúpnaveiðar og þess í stað heimila notkun á köttum við veiðarnar. Hann var sannfærður um að það skipulag væri miklu betra. Svo ég taki nú upp hanskann fyrir Valda þá er hann nefninlega ekkert hræddur við ketti, það eru bara þessir skelfilegu mannskaða hundar sem valda honum ákveðnum áhyggjum. Ég verð að segja að þessi veiðikattahugmynd hans er góð og styð ég hana heilshugar.

ási

10:06 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim