13. febrúar 2011

Montevideo

Dagarnir flugu í Buenos Aires. Nádi ad skoda borgina vel.  Í býtid í morgun tókum vid ferju yfir til baejarins Colonia í Urugvay.  Snyrtilegt torp sem lifir á nálaegdinni vid Buenos Aires.  Einungis 1 klst sigling yfir og margir sem nýta sér tad til ad komast út úr skarkalanum í BA.  T.d. mikid af hjólafólki. Flóinn á milli Montevideo og Buenos Aires er blanda af ferskvatni og sjó - og er dokkbrúnn ad lit - ekki mjog fallegt. Tarna stendur tó fólk í rodum og veidir fisk frá strondinni. Eftir 3 klst skodunarrolt í Colonia var svo keyrt í adra 3 klst til Montevideo.

Tilraun til ráns
Hostelid okkar í Montevideo er í midbaenum. Flott strond hérna med 10 km longum hjóla/gongustíg.  Stefni tangad á morgun í skokkid.  Ekki veitir af eftir steikurnar í Argentínu!  Montevideo er mun minni borg en BA, íbúafjoldi er 1,3 milljónir.  Brugdum okkur trír í súpermarkad ádan og á leidinni heim reyndi einn gaur ad ná af okkur peningum - ekki med vopni - heldur med tví ad oskra ógnandi á spaensku. Ástralinn í hópnum, sem hefur verid í nokkra mánudi á ferdinni, var vanur svona frá Equador og Venesuela og stýrdi okkur út úr tessu. Tad gerdi hann med tví ad láta sem vid saejum hann ekki og ganga svo rakleidis inn í nk opna veitingastad. Tarna kom sér vel ad skilja ekki spaensku tví eflaust var tad ekki allt fallegt sem hann sagdi vid okkur blessadur madurinn. Tek fram ad tetta var léleg tilraun til ráns og madurinn alls ekki edrú.

Heimsókn í Marel
Tar sem ég hef fylgst med Marel í nokkur ár í vinnunni, mátti ég til med ad fá kynningu á starfseminni í S-Ameríku.  Tetta var audsótt mál og í fyrramálid kemur einn frá Marel og saekir mig á hostelid og ég fae fyrirlestur og kynningu í 1/2 dag um hvad er ad gerast í S-Ameríku.  Mér skilst ad tetta sé mikilvaegt svaedi og mikill voxtur enda er kjotframleidsla mikil hér um slódir. Tannig ad, spennandi dagur á morgun.

Myndin sýnir Montevideo.

3 Ummæli:

Anonymous Maggi sagði...

Eflaust fínn edrú ræninginn. Spurningin um að grípa í stöngina og veiða aðeins?

kv
MH

9:19 f.h.  
Blogger Unknown sagði...

Nú ertu búinn að koma við í nokkrum löndum - hvernig er öl stemmingin þarna hjá þeim? Kunna þeir eitthvað að brugga bjór eða halda þeir sig bara við léttvínin?

3:35 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Afar lítid verid á pubbunum, frekar lítil drykkja í tessari ferd. Hef samt audvitad testad bjórinn og léttvínin. Bjórinn er svipadur og annarsstadar en vínin eru mjog gód, sérstaklega í Chíle og Argentínu. Nautasteikurnar eru of gódar.

10:32 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim