19. febrúar 2011

Iguazu Falls

Mognud skodunarferd um Iguazu Falls fossana í dag. Skodadi tá Brasilíumegin. Alveg ótrúlegt náttúrufyrirbrigdi sem tessir fossar eru. Teir eru sagdir vera yfir 400 tegar allt er talid.  Heljar mikill idnadur i kringum tetta og gott skipulag. Morg hundrud (etv túsund) manns sem skoda fossana daglega og heill tjódgardur í kringum tá. Held ad Íslendingar aettu ad skoda skipulagningu á náttúrufyrirbaerum hér sydra til ad geta laert af teim. Er ekki hálfgert skipulagsleysi ríkjandi sums stadar, t.d. vid Geysi og vídar. En úbbs, kominn út á svid sem ég tekki ekki í taula. Á morgun aetla ég í skodunarferd til Paragvaý - tar er ad vísu ekki mikid til ad skoda segja sumir. Á mánudaginn er svo ferdinni heitid enn einu sinni til Argentínu til ad skoda fossana teim megin frá. Eftir tad verdur Brasilía einungis skodud.

2 Ummæli:

Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Ótrúlegir þessir fossar. Hef verið að lesa um þá og skoða. Fer á 20 ára to-do listann hjá mér...
Það fer að styttast í reisunni hjá þer - þarft að nýta síðustu vikurnar vel - og birta myndir ef hægt er...

11:55 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Skylda fyrir alla ad skoda tessa fossa. Tad er bjánaskapur hjá manni ad hafa ekki farid í fleiri heimsreisur. Mun betri fjárfesting heldur en ad eiga dýra bíla t.d.

1:50 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim