3. mars 2011

Sau Paulo og Rio de Janeiro

Var i Sau Paulo i gaer i smastund.  Allt of stor borg fyrir minn smekk, ibuar eru 20 milljonir med uthverfum.  Hrikaleg fataekrahverfi lika. Er nuna i Paraty, litlum smabae i nagrenni Rio de Janeiro.  Buinn ad stunda sjosund lungann ur deginum, afar ljuft. Fer til Rio a morgun og turinn endar tar a laugardag.  Fer heim snemma a sunnudag.  Ferdaplanid er langt og strangt synist mer, millilendingum hefur fjolgad einhverra hluta vegna, tetta verdur svona, Rio-Montevideo-Santiago-Lima-New York (stopp i 12 tima)-Keflavik.  Kjotkvedjuhatidin byrjar a laugardag og stendur fram a midvikudag i nk viku. Eg nae sum se rett adeins ad upplifa byrjunina - verdur gaman ad sja hvernig tetta fer fram.  Tetta er lika ad verda fint af ferdalogum i bili. 

28. febrúar 2011

Jagúar og moskító

Veit ekki med ykkur en ég hef nú séd villtan Jagúar í návígi.  Tad gerdist í gaer í regnskógi í Pantanal, alveg magnad og ég nádi fínum myndum. Gaedinn sagdi okkur heppin og mjog sjaldgaeft ad rekast á tessi dýr.  Jagúarinn er flugsyntur - tad vissi ég ekki.  Búinn ad vera í skógum Pantanal sl 3 daga og í engu sambandi vid umheiminn. Samt vorum vid á fínu hosteli sem heimamenn hafa byggt upp. Fór í nokkrar gódar ferdir á bátum og bílum sá krókodíla, apa og ýmis fleiri dýr í sínu náttúrulega umhverfi.  Fór svo og veiddi píreneafiska á bambusstong med nautakjot sem beitu.  Tar lenti ég enn og aftur í moskító - og nú mun verr en ádur og er verulega bólginn á olbogum og okklum.  Ekki gott en fékk lyf vid tessu núna. Best ad vera ekki ad vaela en tetta tekur ca 3-4 daga ad ná sér alveg eftir svona morg bit.  Nokkrir adrir í hópnum lentu í moskító líka og flestir voru fegnir tegar rútan renndi af stad úr skóginum í morgun. Hitinn í Pantanal var ca 33-38 grádur og tropical loftslag - sem sagt nánast ólíft.  Held ad ég haetti mér ekki aftur tangad í brád eftir tessa lífsreynslu (sem var tó baedi gód og slaem...).  Er nú kominn til borgarinnar Campo Grande og hér hefur rignt mikid í dag eins og vídar í Brasilíu sl sólarhring. Nk daga nálgumst vid Rio de Janero tar sem túrinn endar um helgina.

25. febrúar 2011

Of heitt

Hér í Bonito fer hitinn yfir daginn gjarnan vel yfir 30 stigin og svo baetist sólin náttúrlega vid. Tetta er of heitt fyrir mig - ég get ekki skilid hvernig haegt er ad tola tetta hitastig yfir allt sumarid eins og heimamenn turfa ad tola.  Bonito er lítill baer langt inni í Brasilíu sem lifnar vid á sumrin tegar ferdamenn koma til ad skoda fjolbreytt dýra- og fuglalíf og taerar ár í nágrenninu.  Er annars ad ná mér af moskítóbitum og hef lítid gert sl 2 daga, skulum segja ad ég hafi tekid gódar "síestur" hér. Spennandi verdur ad sjá hvort B-vítamín muni virka gegn moskító. Nýja spreyid sem ég fékk um daginn hefur ollid vonbrigdum og ekki virkad vel. Kannski fer ég ad rádum Kalla Hreidars og nota WD-40 eins og hann stakk uppá í kommenti! Leigdi hjól í gaer og skodadi Bonito og tók myndir af mannlífinu. Fór líka og "snorkladi" adeins innan um fiska í á hér í 7 km fjarlaegd.  Fólk býr ekki í neinum villum í Bonito og bílakostur heimamanna er skrautlegur. Mér sýnist reyndar margir vera á vespum og mótorhjólum. Oft troda teir sér 2-3 á hvert hjól og bara stundum med hjálma og flestir á stuttermabol. Ég sló til og leigdi mótorhjól í 2 klst í dag, 250 cc fák, Honda.  Tek fram ad ég var aldrei spurdur um okuskírteini (er tó reyndar med mótorhjólapróf...) en fékk tó hjálm med.  Agalega gaman. Fór afar haegt yfir enda ekki reyndur mótorhjólamadur. Spurning um ad fá sér hjól til ad hafa á Halldórsstodum? Gerdi svo heidarlega tilraun til ad skokka seinni partinn í dag en fór styttra en ég aetladi tar sem hitinn var yfirgengilegur.  Hlaupaformid fer versnandi.  Hlaupafélagi minn í Reykjavík getur gladst yfir tví ad hafa forskot tegar aefingar fyrir Laugaveginn hefjast í mars.

Rútan
Enn fer rútan af stad á morgun. Man ekki hvad naesti stadur heitir. Vid erum ad stefna í átt ad Rio de Janero - tar sem ferdin endar 4. mars.  Aldrei hef ég setid jafn mikid í rútu eins og sl vikur. Kannski er tad gallinn vid ferdina - hefdu mátt vera meiri gongur og fjallaferdir og minni rútusetur.  Á móti kemur ad vid hofum séd ansi marga mismunandi stadi í tessum londum. Hef lesid 2 Arnalda í rútunni - var ánaegdur med Furdustrandir, tessa nýjustu sem kom út fyrir jólin. Annars ágaetis bókasafn í rútunni.  Svo er spiladur póker grimmt og 21 og svona.  Tessar rútur líta ca svona út (sjá mynd). Rútan sem ég er í er 1987 módel, Bens, í eigu Kumuka Travel (fyrirtaekid sem sér um transportid).  Bensinn renndi sér á dogunum yfir 1 milljón km ekna.  Rútan var ádur í eigu Exodus.  Nokkrir adrar ferdaskrifstofur eru med sambaerilegar "overland" ferdir hér í S-Am, t.d. eru vid alltaf ad rekast á hópa frá Dragoman, Pucon, Oasis og Exodus.