4. febrúar 2011

Grátt í fjollum og lausaganga hunda

Kalt og vindasamt í Ushuaia í dag og grátt í fjollum í morgun. Sýndist baejarstarfsmenn vera heldur tungir á brún yfir tessu í sínum daglegu storfum í dag.  Teir eru ad slá umferdareyjar núna.  Margir ferdamenn létu sig hafa tad ad fara í siglingu og líta á saeljónin út á flóanum. Í fjolmidlum hér er mikid fjallad um skip sem strandadi vid Antertiku í gaer. Tékkadi annars á flugfari til S-Heimsskautsins, tad var of dýrt. Annars búinn ad labba tvers og kurs um baeinn í dag, atkítektúr er grídarlega misjafn.  Hljóp í gaer og var nokkrum sinnum í lífshaettu vegna tessara helv hunda sem hér ganga lausir. Ad mínu mati er lausaganga hunda staersta vandamál S-Ameríku. Tad er fullyrding dagsins.

Falklandseyjar
Haegt er ad fara í siglingu til Falklandseyja. Sú sigling er long, ríflega 300 sjómílur.  Ég kem tví ekki vid núna.  Vard á ad spyrja heimamann um Falklandseyjar og strídid fordum. Tad er greinilega vidkvaemt.  Bretar eru enn skrádir fyrir eyjunum en Argentínumenn telja sig eiga taer. Ushuaia-búum er ekki hlýtt til Breta, tad er ljóst.  Svo eru teir líka reidir Chílebúum fyrir ad hafa leyft Bretum ad nýta flugvelli sína vid landamaerin í strídinu á sínum tíma. Íbúar á Falklandseyjum eru annars litlu fleiri en á Húsavík, eda 3.000 talsins.

6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Bið að heilsa suður.

kv. Þóra

9:41 f.h.  
Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Þetta eru kjöraðstæður til æfinga fyrir þig. Ekkert sem þú hræðist meira en hunda og hvatinn því mikill til hraðra hlaupa þegar þú hefur þá stöðugt lausa gjammandi á eftir þér. Ég hef heyrt að þeir séu hvergi grimmari og óvægnari túristum en einmitt í S-Ameríku. Bíta víst ferðamenn iðulega illa og flestir bera þeir sóttina illræmdu hundaæðið.
Tryggara að skreppa yfir á Suðurskaut fyrst þú ert kominn þarna suðureftir. Þar fyndirðu mörgæsir í lausagöngu, sem eru víst ekki alveg eins hættulegar og heimilishundurinn.

10:23 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Hehe, hef nú ekki hlaupid nógu mikid - tarf ad baeta úr tví.

Hundaumhverfid hér er mun haettulegra en annars stadar, tala nú ekki um Húsavík sem er eini stadurinn í veroldinni tar sem jafnvel kettir eru skikkadir til ad vera í bandi.

10:44 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Fyrst minnst er á ketti. Ég er viss um að sú valdníðsla, sem fólgin er í því að skikka ketti til að vera í bandi, stangist gróflega á við mann(og dýra)réttindasáttmála Sameinuðuþjóðanna. Kettir eiga að mínu áliti að njóta allra sömu réttinda og aðrir borgarar. Kettir sem náð hafa 10 ára aldri eiga að mínu mati að fá frítt í sund og þá eiga þeir einnig að eiga rétt á lágmarks atvinnuleysisbótum þegar illa árar. Kosningaréttur til handa þeim þykir mér svo hreinn og klár "no brainer".

Góðir pistlar hjá þér Valdi !

Kv. Ási

10:52 e.h.  
Anonymous Maggi sagði...

Sammála það er "no brainer". Það þyrfti að fá sjónvarpsstöðvar í Argentínu til þess að taka þessi útihlaup upp. Gjammandi hundar hlaupandi á eftir þér. Stórkostleg sjón, er ég viss um.

kv MH

1:59 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

hehe, audvelt fyrir ykkur ad brosa ad tessu. Hundarnir hér eru mikil ólíkindatól og stundum tarf ad gefa í

Sammála tessu med kettina. Svo eru kettir miklu skynsamari skepnur en hundar. Keyrdi Framsókn á Húsavík tetta í gegn "kettir í bandi" mál?

2:53 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim