8. febrúar 2011


Tangótónleikar

Nokkrir ferdafélagar mínir ásamt mér fórum á tangótónleika sídasta kvoldid í Ushuaia í menningarhúsi teirra heimamanna.  Ég fór med engar sérstakar vaentingar en svo reyndust tetta alveg magnadir tónleikar med frábaerum tónlistarmonnum. Reyndar voru ekki dansarar heldur engongu tangótónlist. Í Buenos Aires eru hins vegar endalausar tangósýningar í bodi fyrir túristana sýnist mér. Flugid frá Ushuaia til BA frestadist um 5 tíma og tví fór lunginn úr einum degi á frekar líflausum flugvelli tar sydra. Hann minnti mig á Adaldalsflugvoll, ekki vegna lífleysis heldur honnuninni.  Flugleggurinn Ushuaia-BA er sá lengsti innan Argentínu, 3:50 mínútur. Fyrir flugáhugamenn var flogid med ríkisflugfélaginu hér í Argentínu; Aerolineas Argentinas.

Fjoldinn er vidbrigdi
Í Buenos Aires búa 13 milljónir, tad er ca 1/3 af íbúafjolda Argentínu.  Maradona er einn íbúanna ad ég held. Adeins í Sau Paulo borg búa fleiri í S-Ameríku.  Tad voru mikil vidbrigdi ad koma hingad tar sem ferdalagid hefur ad mestu leyti verid á landsbyggdinni í Chíle og Argentínu ef frá er skilin Santiago.

Mikid gengid
Nú er annar heili dagurinn ad kveldi kominn í Buenos Aires og mikid búid ad ganga fram og til baka um helstu gotur. Endalausar búdir og aftreying hér. Hostelid mitt er í San Telmo hverfinu sem er midsvaedis.  Nýtt og gott hostel med ollu tví naudsynlegasta og nóttin kostar einungis 15 USD med morgunmat innifoldum. Hér vid hlidina er gym.  Fór tar ádan og tók í lód, verd 120% med strengi daudans á morgun. Nedanjardarlestir og rútur eru ódýrar. Sem sagt, tad er létt ad dvelja í Buenos Aires án mikils kostnadar. Trátt fyrir endalausar háar byggingar og mikla traffík eru nokkrir stórir graenir gardar sem mikid eru notadir af heimamonnum og túristum. Ég er búinn ad skoda einn teirra. Til samanburdar hefur Santiagó ekki tessa garda. Á eftir af dvelja hér í nokkra daga og er náttúrlega ekki kominn med tilfinningu fyrir borginni enn. Sumir segja ad BA minni á New York.  Mér líst vel á borgina - veit samt ekki hvort haegt sé ad búa í svona brjálaedi. Efast reyndar um tad.

Citítúrinn
Á morgun stefni ég á 3 tíma "citi-tour" um alla helstu stadi.  Maeli med tessu í borgum. Taegilegt ad vera med headfón á hausnum og láta mata sig á ollu tví merkilegasta á stuttum tíma. Ekki verdur af heimsókn til Marel hér í BA.  Hins vegar fae ég veglegan kynningardag um starfsemi Marel hér í S-Ameríku í nk viku í stóru starfstodinni teirra í Montevideo í Urúgvay.  Annars aetla ég ad nota morgundaginn í ad drafta greinar fyrir Vidskiptabladid.

Yfir og út.

Myndin sýnir adal harmonikkuleikarann í bandinu í Ushuaia:

Sus Integrantes

3 Ummæli:

Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Ef þú stígur tangóspor sjálfur veit ég um mikinn fjölda manna sem hefðu áhuga á að fá myndir, helst hreyfimyndir. Þú sendir þær strax ef til þessa kemur.

2:20 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

Tilbúinn að láta af hendi gull, reykelsi og myrru í skiptum fyrir hreyfimyndir af VH stíga tangó og/eða glíma við frjálsa hunda.


Bestu,

Árni Guðmundsson.

3:52 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Hehe, ég sagdi tónleikar ekki dans! Hefur Óli annars dansad nokkurn tímann? Held ekki. Árni er med meirapróf í tangó.

2:47 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim