14. febrúar 2011

Marelheimsókn

Eyddi nánast ollum deginum hjá Marel. Fór fyrst á skrifstofuna og spjalladi vid solumenn um S-Ameríku og Urugvay. Svo í heimsókn til nautakjotsframleidanda sem er ad setja upp búnad frá Marel fyrir vaenar summur.  Bara tessi eina sala skapadi fullt af storfum á Íslandi í margar vikur og t.a.m. voru nýlega 7 starfsmenn frá Íslandi í fleiri daga í tessari verksmidju rétt utan vid Montevideo ad setja graejurnar upp. Alveg til fyrirmyndar og steikin sem ég fékk í lunchinum var ekki slaem. Nú er tad hins vegar nautasteiksbann út ferdina.

Myndir frá tví í dag:







9 Ummæli:

Anonymous Maggi sagði...

Bann á nautasteik í S-Ameríku! Er það ekki full langt gengið?

Maka þetta í Bernes.

kv
MH

9:05 f.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Gott ad hafa markmid amk. Ertu búinn ad sáputvo bílinn minn annars? :)

11:32 f.h.  
Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Dísa er búin að sápuþvo íbúðina á Nesinu eftir góða helgardvöl þar. Mér finnst ekki óeðlilegt að Maggi þvoi bílinn vikulega og bóni (eins og innfæddir Akureyringar gera á sunnudagsmorgnum).

Ég held þú ættir að hafa nautakjötsbannið í Argentínu raunhæfara - t.d. sleppa því í hádeginu suma dagana.

11:05 e.h.  
Anonymous Maggi sagði...

Búinn að þvo bílinn einu sinni. Þarf líklega að fara gera það aftur.

Hef bara gleymt ljósunum einu sinni, og gert hann straumlausan. En kippti því í liðinn með óaðfinnanlegri startkapla-aðgerð, í sannkölluðu skítaveðri.

Bkv.
MH

10:21 f.h.  
Anonymous Valdi sagði...

notadu tjoruhreinsiefnid sem er í skottinu Maggi.

8:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þið takið ykkur vel út þarna félagarnir í Marel.
Þú hefur nógan tíma til að éta ekki nautakjöt þegar þú kemur heim. Þetta bann er illa ígrundað.

kv
Palli

1:24 f.h.  
Blogger Kalli Hr. sagði...

Þetta nautakjötsbann veldur mér áhyggjum.

7:11 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Drengir mínir, bid ykkur ad missa ekki svefn yfir nautakjotsbanninu. Gaedi kjotsins nadi hámarki í Urugvay. Listamenn í nautakjoti tar.

Tekkir tú tennan solumann sem myndin er af Palli, hann er frá Perú og hálfur Serbi.

10:57 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

Maggi þú skalt setja tjöruhreinsibrúsann í poka. Þetta míglekur þegar síst skyldi. Hef margoft sagt Valdimar þetta en hann hlustar ekki. Mér er hálf-illa við þessa brúsa og ástæðan er líklega sú að þeir hafa að mestu farið í teppið í bílnum hjá mér en svo velkist brúsinn hans Valda alltaf um allan bíl án þess að nokkuð gerist. Engin sanngirni í þessu.

ási

9:52 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim