18. febrúar 2011

Úrugvaý kvatt

Var hrifinn af Úrugvaý. Sérstaklega var Montevideo vidkunnaleg borg. Myndi velja hana umfram Buenos Aires. Minna stress og trifavel og flott strond. Og faerri hundar. Annars er nú oft erfitt ad gera greinarmun á tessum londum.  Fólk talar sama málid og margt er líkt í borgunum. Fáni Úrugvaý ad nedan.

}}

B
Miklir B-menn sem S-Ameríkubúar eru.  Vakna seint og eru lengi ad drolla frameftir.  Sídustu dagar skýra tetta audveldlega. Tegar hitinn er yfir 30 stig og sól í ofanálag er lítid haegt ad gera yfir hádaginn annad en ad leggja sig, hitinn er óbaerilegur. Algengur vinnutími er oft til kl 18-20 hér sydra. Annars er tetta bara gamall kúltúr, t.a.m. er algeng sjón ad fólk fari út ad borda um kl 23 eda sídar um helgar.

Enn mikid keyrt
Langur dagurinn í rútunni í dag, 650 km eknir og farid út úr Úrugvay og inn í Argentínu í lítinn bae sem heitir San Ignacio. Erum hér á ágaetu hosteli. Forum hédan á morgun til Iguazú Falls í Brasilíu sem eru í 200 km fjarlaegd.  Munum skoda tessa fraegustu fossa heims í nokkra daga baedi fra Brasilíu og Argentínu.  Ég aetla svo líka ad fara í dagsferd til Paragvaý frá Iguazú. Í gaer var líka keyrt slatta og tá nánast í gegnum Úrugvay frá nordri til sudurs og endad í Salto.  Salto er tekkt fyrir sín jardbod - mesta furda hvad tau voru gód. Búningsadstada var tó med miklum ólíkindum eins og virdist vera vída í tessari álfu. Í dag var rútan stoppud nokkrum sinnum af vegalogreglunni - teir voru ad tékka ýmislegt!  Loggan hér reynir sem sagt ad plokka peninga af flestum med tví ad bjóda greidslu (oft ca 50 USD) fyrir ad "láta málid nidur falla". Tetta kallast mútur.  Myndin sýnir Iguazú.



Drykkjukeppni
Ok, ok - verd ad vidurkenna ad hafa loksins látid undan trýstingi S-Afríkukappanna um ad drekka med teim.  Vid fararstjórinn sáum okkur leik á bordi og budum teim í drykkjukeppni yfir pókerspili á hostelinu í Montevideo eitt kvoldid í vikunni. Teir voru eftirsig eftir kvoldid á undan og vid vissum af tví. Lidakeppni - tveir á tvo og sitt hvor vodkaflaskan á bordinu. Vid ákvádum ad keyra stíft á tá strax í byrjun og var mottóid ad sýna lítil svipbrigdi. Svo fór ad vodkaflaskan okkar kláradist sjónarmun á undan teirra. Allt tók tetta stuttan tíma og vid fognudum sigri vid litla kátínu teirra. Ég sofnadi baedi hratt og orugglega eftir tessa vidureign. Heilsan daginn eftir var lygilega gód og var farid snemma af stad um morguninn í rútunni. Vid aetlum ekki ad drekka oftar med teim og tví haett á toppnum.

 

2 Ummæli:

Anonymous Maggi sagði...

Hér er eitthvað frá Travel hluta BBC.http://www.bbc.com/travel/blog/20110118-travelwise-eco-scorecard-to-the-worlds-great-attractions

3:22 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Takk, var ad detta inn til Brazil nuna, fossarnir a morgun

9:50 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim