Veit ekki med ykkur en ég hef nú séd villtan Jagúar í návígi. Tad gerdist í gaer í regnskógi í Pantanal, alveg magnad og ég nádi fínum myndum. Gaedinn sagdi okkur heppin og mjog sjaldgaeft ad rekast á tessi dýr. Jagúarinn er flugsyntur - tad vissi ég ekki. Búinn ad vera í skógum Pantanal sl 3 daga og í engu sambandi vid umheiminn. Samt vorum vid á fínu hosteli sem heimamenn hafa byggt upp. Fór í nokkrar gódar ferdir á bátum og bílum sá krókodíla, apa og ýmis fleiri dýr í sínu náttúrulega umhverfi. Fór svo og veiddi píreneafiska á bambusstong med nautakjot sem beitu. Tar lenti ég enn og aftur í moskító - og nú mun verr en ádur og er verulega bólginn á olbogum og okklum. Ekki gott en fékk lyf vid tessu núna. Best ad vera ekki ad vaela en tetta tekur ca 3-4 daga ad ná sér alveg eftir svona morg bit. Nokkrir adrir í hópnum lentu í moskító líka og flestir voru fegnir tegar rútan renndi af stad úr skóginum í morgun. Hitinn í Pantanal var ca 33-38 grádur og tropical loftslag - sem sagt nánast ólíft. Held ad ég haetti mér ekki aftur tangad í brád eftir tessa lífsreynslu (sem var tó baedi gód og slaem...). Er nú kominn til borgarinnar Campo Grande og hér hefur rignt mikid í dag eins og vídar í Brasilíu sl sólarhring. Nk daga nálgumst vid Rio de Janero tar sem túrinn endar um helgina.
28. febrúar 2011
Jagúar og moskító
Veit ekki med ykkur en ég hef nú séd villtan Jagúar í návígi. Tad gerdist í gaer í regnskógi í Pantanal, alveg magnad og ég nádi fínum myndum. Gaedinn sagdi okkur heppin og mjog sjaldgaeft ad rekast á tessi dýr. Jagúarinn er flugsyntur - tad vissi ég ekki. Búinn ad vera í skógum Pantanal sl 3 daga og í engu sambandi vid umheiminn. Samt vorum vid á fínu hosteli sem heimamenn hafa byggt upp. Fór í nokkrar gódar ferdir á bátum og bílum sá krókodíla, apa og ýmis fleiri dýr í sínu náttúrulega umhverfi. Fór svo og veiddi píreneafiska á bambusstong med nautakjot sem beitu. Tar lenti ég enn og aftur í moskító - og nú mun verr en ádur og er verulega bólginn á olbogum og okklum. Ekki gott en fékk lyf vid tessu núna. Best ad vera ekki ad vaela en tetta tekur ca 3-4 daga ad ná sér alveg eftir svona morg bit. Nokkrir adrir í hópnum lentu í moskító líka og flestir voru fegnir tegar rútan renndi af stad úr skóginum í morgun. Hitinn í Pantanal var ca 33-38 grádur og tropical loftslag - sem sagt nánast ólíft. Held ad ég haetti mér ekki aftur tangad í brád eftir tessa lífsreynslu (sem var tó baedi gód og slaem...). Er nú kominn til borgarinnar Campo Grande og hér hefur rignt mikid í dag eins og vídar í Brasilíu sl sólarhring. Nk daga nálgumst vid Rio de Janero tar sem túrinn endar um helgina.
Veit ekki med ykkur en ég hef nú séd villtan Jagúar í návígi. Tad gerdist í gaer í regnskógi í Pantanal, alveg magnad og ég nádi fínum myndum. Gaedinn sagdi okkur heppin og mjog sjaldgaeft ad rekast á tessi dýr. Jagúarinn er flugsyntur - tad vissi ég ekki. Búinn ad vera í skógum Pantanal sl 3 daga og í engu sambandi vid umheiminn. Samt vorum vid á fínu hosteli sem heimamenn hafa byggt upp. Fór í nokkrar gódar ferdir á bátum og bílum sá krókodíla, apa og ýmis fleiri dýr í sínu náttúrulega umhverfi. Fór svo og veiddi píreneafiska á bambusstong med nautakjot sem beitu. Tar lenti ég enn og aftur í moskító - og nú mun verr en ádur og er verulega bólginn á olbogum og okklum. Ekki gott en fékk lyf vid tessu núna. Best ad vera ekki ad vaela en tetta tekur ca 3-4 daga ad ná sér alveg eftir svona morg bit. Nokkrir adrir í hópnum lentu í moskító líka og flestir voru fegnir tegar rútan renndi af stad úr skóginum í morgun. Hitinn í Pantanal var ca 33-38 grádur og tropical loftslag - sem sagt nánast ólíft. Held ad ég haetti mér ekki aftur tangad í brád eftir tessa lífsreynslu (sem var tó baedi gód og slaem...). Er nú kominn til borgarinnar Campo Grande og hér hefur rignt mikid í dag eins og vídar í Brasilíu sl sólarhring. Nk daga nálgumst vid Rio de Janero tar sem túrinn endar um helgina.
25. febrúar 2011
Of heitt
Hér í Bonito fer hitinn yfir daginn gjarnan vel yfir 30 stigin og svo baetist sólin náttúrlega vid. Tetta er of heitt fyrir mig - ég get ekki skilid hvernig haegt er ad tola tetta hitastig yfir allt sumarid eins og heimamenn turfa ad tola. Bonito er lítill baer langt inni í Brasilíu sem lifnar vid á sumrin tegar ferdamenn koma til ad skoda fjolbreytt dýra- og fuglalíf og taerar ár í nágrenninu. Er annars ad ná mér af moskítóbitum og hef lítid gert sl 2 daga, skulum segja ad ég hafi tekid gódar "síestur" hér. Spennandi verdur ad sjá hvort B-vítamín muni virka gegn moskító. Nýja spreyid sem ég fékk um daginn hefur ollid vonbrigdum og ekki virkad vel. Kannski fer ég ad rádum Kalla Hreidars og nota WD-40 eins og hann stakk uppá í kommenti! Leigdi hjól í gaer og skodadi Bonito og tók myndir af mannlífinu. Fór líka og "snorkladi" adeins innan um fiska í á hér í 7 km fjarlaegd. Fólk býr ekki í neinum villum í Bonito og bílakostur heimamanna er skrautlegur. Mér sýnist reyndar margir vera á vespum og mótorhjólum. Oft troda teir sér 2-3 á hvert hjól og bara stundum med hjálma og flestir á stuttermabol. Ég sló til og leigdi mótorhjól í 2 klst í dag, 250 cc fák, Honda. Tek fram ad ég var aldrei spurdur um okuskírteini (er tó reyndar med mótorhjólapróf...) en fékk tó hjálm med. Agalega gaman. Fór afar haegt yfir enda ekki reyndur mótorhjólamadur. Spurning um ad fá sér hjól til ad hafa á Halldórsstodum? Gerdi svo heidarlega tilraun til ad skokka seinni partinn í dag en fór styttra en ég aetladi tar sem hitinn var yfirgengilegur. Hlaupaformid fer versnandi. Hlaupafélagi minn í Reykjavík getur gladst yfir tví ad hafa forskot tegar aefingar fyrir Laugaveginn hefjast í mars.
Rútan
Enn fer rútan af stad á morgun. Man ekki hvad naesti stadur heitir. Vid erum ad stefna í átt ad Rio de Janero - tar sem ferdin endar 4. mars. Aldrei hef ég setid jafn mikid í rútu eins og sl vikur. Kannski er tad gallinn vid ferdina - hefdu mátt vera meiri gongur og fjallaferdir og minni rútusetur. Á móti kemur ad vid hofum séd ansi marga mismunandi stadi í tessum londum. Hef lesid 2 Arnalda í rútunni - var ánaegdur med Furdustrandir, tessa nýjustu sem kom út fyrir jólin. Annars ágaetis bókasafn í rútunni. Svo er spiladur póker grimmt og 21 og svona. Tessar rútur líta ca svona út (sjá mynd). Rútan sem ég er í er 1987 módel, Bens, í eigu Kumuka Travel (fyrirtaekid sem sér um transportid). Bensinn renndi sér á dogunum yfir 1 milljón km ekna. Rútan var ádur í eigu Exodus. Nokkrir adrar ferdaskrifstofur eru med sambaerilegar "overland" ferdir hér í S-Am, t.d. eru vid alltaf ad rekast á hópa frá Dragoman, Pucon, Oasis og Exodus.
Hér í Bonito fer hitinn yfir daginn gjarnan vel yfir 30 stigin og svo baetist sólin náttúrlega vid. Tetta er of heitt fyrir mig - ég get ekki skilid hvernig haegt er ad tola tetta hitastig yfir allt sumarid eins og heimamenn turfa ad tola. Bonito er lítill baer langt inni í Brasilíu sem lifnar vid á sumrin tegar ferdamenn koma til ad skoda fjolbreytt dýra- og fuglalíf og taerar ár í nágrenninu. Er annars ad ná mér af moskítóbitum og hef lítid gert sl 2 daga, skulum segja ad ég hafi tekid gódar "síestur" hér. Spennandi verdur ad sjá hvort B-vítamín muni virka gegn moskító. Nýja spreyid sem ég fékk um daginn hefur ollid vonbrigdum og ekki virkad vel. Kannski fer ég ad rádum Kalla Hreidars og nota WD-40 eins og hann stakk uppá í kommenti! Leigdi hjól í gaer og skodadi Bonito og tók myndir af mannlífinu. Fór líka og "snorkladi" adeins innan um fiska í á hér í 7 km fjarlaegd. Fólk býr ekki í neinum villum í Bonito og bílakostur heimamanna er skrautlegur. Mér sýnist reyndar margir vera á vespum og mótorhjólum. Oft troda teir sér 2-3 á hvert hjól og bara stundum med hjálma og flestir á stuttermabol. Ég sló til og leigdi mótorhjól í 2 klst í dag, 250 cc fák, Honda. Tek fram ad ég var aldrei spurdur um okuskírteini (er tó reyndar med mótorhjólapróf...) en fékk tó hjálm med. Agalega gaman. Fór afar haegt yfir enda ekki reyndur mótorhjólamadur. Spurning um ad fá sér hjól til ad hafa á Halldórsstodum? Gerdi svo heidarlega tilraun til ad skokka seinni partinn í dag en fór styttra en ég aetladi tar sem hitinn var yfirgengilegur. Hlaupaformid fer versnandi. Hlaupafélagi minn í Reykjavík getur gladst yfir tví ad hafa forskot tegar aefingar fyrir Laugaveginn hefjast í mars.
Rútan
Enn fer rútan af stad á morgun. Man ekki hvad naesti stadur heitir. Vid erum ad stefna í átt ad Rio de Janero - tar sem ferdin endar 4. mars. Aldrei hef ég setid jafn mikid í rútu eins og sl vikur. Kannski er tad gallinn vid ferdina - hefdu mátt vera meiri gongur og fjallaferdir og minni rútusetur. Á móti kemur ad vid hofum séd ansi marga mismunandi stadi í tessum londum. Hef lesid 2 Arnalda í rútunni - var ánaegdur med Furdustrandir, tessa nýjustu sem kom út fyrir jólin. Annars ágaetis bókasafn í rútunni. Svo er spiladur póker grimmt og 21 og svona. Tessar rútur líta ca svona út (sjá mynd). Rútan sem ég er í er 1987 módel, Bens, í eigu Kumuka Travel (fyrirtaekid sem sér um transportid). Bensinn renndi sér á dogunum yfir 1 milljón km ekna. Rútan var ádur í eigu Exodus. Nokkrir adrar ferdaskrifstofur eru med sambaerilegar "overland" ferdir hér í S-Am, t.d. eru vid alltaf ad rekast á hópa frá Dragoman, Pucon, Oasis og Exodus.
23. febrúar 2011
Moskító
Kominn til Bonito í Brasilíu eftir 900 km í rútunni í dag og verd hér í 3 daga. Logdum íann kl 5 í morgun og komum kl 21 í kvold. Endalausir sojabaunaakrar og einnig sykurreyr og túsundir af nautgripum á túnunum. Brasilíumenn eru stórveldi í landbúnadi. Mitt fyrsta verk á morgun verdur ad fara í apótek og kaupa B-12 vítamín og bólgueydandi lyf. B vítamínid er til ad koma í veg fyrir fleiri moskítóbit - skv rádlagningu innfaeddra. Er verulega bólginn eftir bit á odrum faeti. Var bitinn í Iguazu í gonguferd í tjódgardinum tar, 13 ný bit eftir tann dag. Ég leigi hjól og fer í útréttingar á morgun á medan bólgan sjatnar. Á hinn daginn er tad svo kofun (eda "snorkl") í taerustu á í heimi (ad sogn Brasilíumanna...). Tar verdur svamlad innan um fiska. Tá reynir á vatnsheldu myndavélina sem ég keypti fyrir ferdina. Annars líst mér vel á Brasilíu so far. Teir eru eina tjódin í S-Ameríku sem talar ekki spaensku, heldur portúgolsku.
Kilimanjaro
Einn af fáum skokkurum í hópnum er Belgi sem býr í S-Afríku. Vegna hitans og langra rutuferda undanfarid hefur verid lítid um langa skokktúra reyndar. Hann fór á Kilimanjaro fyrir nokkrum árum. Er ordinn áhugasamur um tetta. Tarf ad safna lidi (..og peningum) til ad gera tetta fljótlega. Best ad taka 7 daga í gonguna ad hans sogn og náttúrlega naudsynlegt ad kaupa gaed og alles. Belgi tessi er sjalfstaett starfandi honnudur á vopnum og tengdum búnadi fyrir helstu vopnaframleidendur í heimi og er milljóner ad ég held.
Ekki fleira ad sinni. Nú er farid ad síga á seinni hlutann og styttist í heimferd tann 4. mars.
Kominn til Bonito í Brasilíu eftir 900 km í rútunni í dag og verd hér í 3 daga. Logdum íann kl 5 í morgun og komum kl 21 í kvold. Endalausir sojabaunaakrar og einnig sykurreyr og túsundir af nautgripum á túnunum. Brasilíumenn eru stórveldi í landbúnadi. Mitt fyrsta verk á morgun verdur ad fara í apótek og kaupa B-12 vítamín og bólgueydandi lyf. B vítamínid er til ad koma í veg fyrir fleiri moskítóbit - skv rádlagningu innfaeddra. Er verulega bólginn eftir bit á odrum faeti. Var bitinn í Iguazu í gonguferd í tjódgardinum tar, 13 ný bit eftir tann dag. Ég leigi hjól og fer í útréttingar á morgun á medan bólgan sjatnar. Á hinn daginn er tad svo kofun (eda "snorkl") í taerustu á í heimi (ad sogn Brasilíumanna...). Tar verdur svamlad innan um fiska. Tá reynir á vatnsheldu myndavélina sem ég keypti fyrir ferdina. Annars líst mér vel á Brasilíu so far. Teir eru eina tjódin í S-Ameríku sem talar ekki spaensku, heldur portúgolsku.
Kilimanjaro
Einn af fáum skokkurum í hópnum er Belgi sem býr í S-Afríku. Vegna hitans og langra rutuferda undanfarid hefur verid lítid um langa skokktúra reyndar. Hann fór á Kilimanjaro fyrir nokkrum árum. Er ordinn áhugasamur um tetta. Tarf ad safna lidi (..og peningum) til ad gera tetta fljótlega. Best ad taka 7 daga í gonguna ad hans sogn og náttúrlega naudsynlegt ad kaupa gaed og alles. Belgi tessi er sjalfstaett starfandi honnudur á vopnum og tengdum búnadi fyrir helstu vopnaframleidendur í heimi og er milljóner ad ég held.
Ekki fleira ad sinni. Nú er farid ad síga á seinni hlutann og styttist í heimferd tann 4. mars.
20. febrúar 2011
Paraguay
Fór yfir til Paraguay ádan í nokkra klukkutíma. Paraguay hefur ekki land ad sjó og tarna verdur hrikalega heitt á sumrin. Fórum 10 saman og tékkudum á borg hér rétt vid landamaerin vid Brasilíu. Tarna streyma Brasilíumenn og túristar yfir til ad nýta sér skattleysi á rafmagnstaekjum, tolvum, myndavélum osfrv. Skemmst frá tví ad segja ad baerinn var lítid fyrir augad - skítugur og óspennandi. Prúttstemmning tarna og mikid af kópíerudum vorum og geisladiskum og slíku. Sem sagt ekki spennandi. Keypti reyndar lítid stutt- og langbylgjuútvarp til ad taka med fjallaferdir - verdur forvitnilegt ad heyra hljodin úr tessu taeki. Prúttadi verdid nidur um 15% en sá svo á kvittuninni ad teir settu 10% álag á reikninginn vegna Visakortsins. Varid ykkur á Paraguaymonnum í vidskiptum!
Fór yfir til Paraguay ádan í nokkra klukkutíma. Paraguay hefur ekki land ad sjó og tarna verdur hrikalega heitt á sumrin. Fórum 10 saman og tékkudum á borg hér rétt vid landamaerin vid Brasilíu. Tarna streyma Brasilíumenn og túristar yfir til ad nýta sér skattleysi á rafmagnstaekjum, tolvum, myndavélum osfrv. Skemmst frá tví ad segja ad baerinn var lítid fyrir augad - skítugur og óspennandi. Prúttstemmning tarna og mikid af kópíerudum vorum og geisladiskum og slíku. Sem sagt ekki spennandi. Keypti reyndar lítid stutt- og langbylgjuútvarp til ad taka med fjallaferdir - verdur forvitnilegt ad heyra hljodin úr tessu taeki. Prúttadi verdid nidur um 15% en sá svo á kvittuninni ad teir settu 10% álag á reikninginn vegna Visakortsins. Varid ykkur á Paraguaymonnum í vidskiptum!
19. febrúar 2011
Iguazu Falls
Mognud skodunarferd um Iguazu Falls fossana í dag. Skodadi tá Brasilíumegin. Alveg ótrúlegt náttúrufyrirbrigdi sem tessir fossar eru. Teir eru sagdir vera yfir 400 tegar allt er talid. Heljar mikill idnadur i kringum tetta og gott skipulag. Morg hundrud (etv túsund) manns sem skoda fossana daglega og heill tjódgardur í kringum tá. Held ad Íslendingar aettu ad skoda skipulagningu á náttúrufyrirbaerum hér sydra til ad geta laert af teim. Er ekki hálfgert skipulagsleysi ríkjandi sums stadar, t.d. vid Geysi og vídar. En úbbs, kominn út á svid sem ég tekki ekki í taula. Á morgun aetla ég í skodunarferd til Paragvaý - tar er ad vísu ekki mikid til ad skoda segja sumir. Á mánudaginn er svo ferdinni heitid enn einu sinni til Argentínu til ad skoda fossana teim megin frá. Eftir tad verdur Brasilía einungis skodud.
Mognud skodunarferd um Iguazu Falls fossana í dag. Skodadi tá Brasilíumegin. Alveg ótrúlegt náttúrufyrirbrigdi sem tessir fossar eru. Teir eru sagdir vera yfir 400 tegar allt er talid. Heljar mikill idnadur i kringum tetta og gott skipulag. Morg hundrud (etv túsund) manns sem skoda fossana daglega og heill tjódgardur í kringum tá. Held ad Íslendingar aettu ad skoda skipulagningu á náttúrufyrirbaerum hér sydra til ad geta laert af teim. Er ekki hálfgert skipulagsleysi ríkjandi sums stadar, t.d. vid Geysi og vídar. En úbbs, kominn út á svid sem ég tekki ekki í taula. Á morgun aetla ég í skodunarferd til Paragvaý - tar er ad vísu ekki mikid til ad skoda segja sumir. Á mánudaginn er svo ferdinni heitid enn einu sinni til Argentínu til ad skoda fossana teim megin frá. Eftir tad verdur Brasilía einungis skodud.
18. febrúar 2011
Úrugvaý kvatt
Var hrifinn af Úrugvaý. Sérstaklega var Montevideo vidkunnaleg borg. Myndi velja hana umfram Buenos Aires. Minna stress og trifavel og flott strond. Og faerri hundar. Annars er nú oft erfitt ad gera greinarmun á tessum londum. Fólk talar sama málid og margt er líkt í borgunum. Fáni Úrugvaý ad nedan.
B
Miklir B-menn sem S-Ameríkubúar eru. Vakna seint og eru lengi ad drolla frameftir. Sídustu dagar skýra tetta audveldlega. Tegar hitinn er yfir 30 stig og sól í ofanálag er lítid haegt ad gera yfir hádaginn annad en ad leggja sig, hitinn er óbaerilegur. Algengur vinnutími er oft til kl 18-20 hér sydra. Annars er tetta bara gamall kúltúr, t.a.m. er algeng sjón ad fólk fari út ad borda um kl 23 eda sídar um helgar.
Enn mikid keyrt
Langur dagurinn í rútunni í dag, 650 km eknir og farid út úr Úrugvay og inn í Argentínu í lítinn bae sem heitir San Ignacio. Erum hér á ágaetu hosteli. Forum hédan á morgun til Iguazú Falls í Brasilíu sem eru í 200 km fjarlaegd. Munum skoda tessa fraegustu fossa heims í nokkra daga baedi fra Brasilíu og Argentínu. Ég aetla svo líka ad fara í dagsferd til Paragvaý frá Iguazú. Í gaer var líka keyrt slatta og tá nánast í gegnum Úrugvay frá nordri til sudurs og endad í Salto. Salto er tekkt fyrir sín jardbod - mesta furda hvad tau voru gód. Búningsadstada var tó med miklum ólíkindum eins og virdist vera vída í tessari álfu. Í dag var rútan stoppud nokkrum sinnum af vegalogreglunni - teir voru ad tékka ýmislegt! Loggan hér reynir sem sagt ad plokka peninga af flestum med tví ad bjóda greidslu (oft ca 50 USD) fyrir ad "láta málid nidur falla". Tetta kallast mútur. Myndin sýnir Iguazú.
Drykkjukeppni
Ok, ok - verd ad vidurkenna ad hafa loksins látid undan trýstingi S-Afríkukappanna um ad drekka med teim. Vid fararstjórinn sáum okkur leik á bordi og budum teim í drykkjukeppni yfir pókerspili á hostelinu í Montevideo eitt kvoldid í vikunni. Teir voru eftirsig eftir kvoldid á undan og vid vissum af tví. Lidakeppni - tveir á tvo og sitt hvor vodkaflaskan á bordinu. Vid ákvádum ad keyra stíft á tá strax í byrjun og var mottóid ad sýna lítil svipbrigdi. Svo fór ad vodkaflaskan okkar kláradist sjónarmun á undan teirra. Allt tók tetta stuttan tíma og vid fognudum sigri vid litla kátínu teirra. Ég sofnadi baedi hratt og orugglega eftir tessa vidureign. Heilsan daginn eftir var lygilega gód og var farid snemma af stad um morguninn í rútunni. Vid aetlum ekki ad drekka oftar med teim og tví haett á toppnum.
Var hrifinn af Úrugvaý. Sérstaklega var Montevideo vidkunnaleg borg. Myndi velja hana umfram Buenos Aires. Minna stress og trifavel og flott strond. Og faerri hundar. Annars er nú oft erfitt ad gera greinarmun á tessum londum. Fólk talar sama málid og margt er líkt í borgunum. Fáni Úrugvaý ad nedan.
B
Miklir B-menn sem S-Ameríkubúar eru. Vakna seint og eru lengi ad drolla frameftir. Sídustu dagar skýra tetta audveldlega. Tegar hitinn er yfir 30 stig og sól í ofanálag er lítid haegt ad gera yfir hádaginn annad en ad leggja sig, hitinn er óbaerilegur. Algengur vinnutími er oft til kl 18-20 hér sydra. Annars er tetta bara gamall kúltúr, t.a.m. er algeng sjón ad fólk fari út ad borda um kl 23 eda sídar um helgar.
Enn mikid keyrt
Langur dagurinn í rútunni í dag, 650 km eknir og farid út úr Úrugvay og inn í Argentínu í lítinn bae sem heitir San Ignacio. Erum hér á ágaetu hosteli. Forum hédan á morgun til Iguazú Falls í Brasilíu sem eru í 200 km fjarlaegd. Munum skoda tessa fraegustu fossa heims í nokkra daga baedi fra Brasilíu og Argentínu. Ég aetla svo líka ad fara í dagsferd til Paragvaý frá Iguazú. Í gaer var líka keyrt slatta og tá nánast í gegnum Úrugvay frá nordri til sudurs og endad í Salto. Salto er tekkt fyrir sín jardbod - mesta furda hvad tau voru gód. Búningsadstada var tó med miklum ólíkindum eins og virdist vera vída í tessari álfu. Í dag var rútan stoppud nokkrum sinnum af vegalogreglunni - teir voru ad tékka ýmislegt! Loggan hér reynir sem sagt ad plokka peninga af flestum med tví ad bjóda greidslu (oft ca 50 USD) fyrir ad "láta málid nidur falla". Tetta kallast mútur. Myndin sýnir Iguazú.
Drykkjukeppni
Ok, ok - verd ad vidurkenna ad hafa loksins látid undan trýstingi S-Afríkukappanna um ad drekka med teim. Vid fararstjórinn sáum okkur leik á bordi og budum teim í drykkjukeppni yfir pókerspili á hostelinu í Montevideo eitt kvoldid í vikunni. Teir voru eftirsig eftir kvoldid á undan og vid vissum af tví. Lidakeppni - tveir á tvo og sitt hvor vodkaflaskan á bordinu. Vid ákvádum ad keyra stíft á tá strax í byrjun og var mottóid ad sýna lítil svipbrigdi. Svo fór ad vodkaflaskan okkar kláradist sjónarmun á undan teirra. Allt tók tetta stuttan tíma og vid fognudum sigri vid litla kátínu teirra. Ég sofnadi baedi hratt og orugglega eftir tessa vidureign. Heilsan daginn eftir var lygilega gód og var farid snemma af stad um morguninn í rútunni. Vid aetlum ekki ad drekka oftar med teim og tví haett á toppnum.
14. febrúar 2011
Marelheimsókn
Eyddi nánast ollum deginum hjá Marel. Fór fyrst á skrifstofuna og spjalladi vid solumenn um S-Ameríku og Urugvay. Svo í heimsókn til nautakjotsframleidanda sem er ad setja upp búnad frá Marel fyrir vaenar summur. Bara tessi eina sala skapadi fullt af storfum á Íslandi í margar vikur og t.a.m. voru nýlega 7 starfsmenn frá Íslandi í fleiri daga í tessari verksmidju rétt utan vid Montevideo ad setja graejurnar upp. Alveg til fyrirmyndar og steikin sem ég fékk í lunchinum var ekki slaem. Nú er tad hins vegar nautasteiksbann út ferdina.
Myndir frá tví í dag:
Eyddi nánast ollum deginum hjá Marel. Fór fyrst á skrifstofuna og spjalladi vid solumenn um S-Ameríku og Urugvay. Svo í heimsókn til nautakjotsframleidanda sem er ad setja upp búnad frá Marel fyrir vaenar summur. Bara tessi eina sala skapadi fullt af storfum á Íslandi í margar vikur og t.a.m. voru nýlega 7 starfsmenn frá Íslandi í fleiri daga í tessari verksmidju rétt utan vid Montevideo ad setja graejurnar upp. Alveg til fyrirmyndar og steikin sem ég fékk í lunchinum var ekki slaem. Nú er tad hins vegar nautasteiksbann út ferdina.
Myndir frá tví í dag:
13. febrúar 2011
Montevideo
Dagarnir flugu í Buenos Aires. Nádi ad skoda borgina vel. Í býtid í morgun tókum vid ferju yfir til baejarins Colonia í Urugvay. Snyrtilegt torp sem lifir á nálaegdinni vid Buenos Aires. Einungis 1 klst sigling yfir og margir sem nýta sér tad til ad komast út úr skarkalanum í BA. T.d. mikid af hjólafólki. Flóinn á milli Montevideo og Buenos Aires er blanda af ferskvatni og sjó - og er dokkbrúnn ad lit - ekki mjog fallegt. Tarna stendur tó fólk í rodum og veidir fisk frá strondinni. Eftir 3 klst skodunarrolt í Colonia var svo keyrt í adra 3 klst til Montevideo.
Tilraun til ráns
Hostelid okkar í Montevideo er í midbaenum. Flott strond hérna med 10 km longum hjóla/gongustíg. Stefni tangad á morgun í skokkid. Ekki veitir af eftir steikurnar í Argentínu! Montevideo er mun minni borg en BA, íbúafjoldi er 1,3 milljónir. Brugdum okkur trír í súpermarkad ádan og á leidinni heim reyndi einn gaur ad ná af okkur peningum - ekki med vopni - heldur med tví ad oskra ógnandi á spaensku. Ástralinn í hópnum, sem hefur verid í nokkra mánudi á ferdinni, var vanur svona frá Equador og Venesuela og stýrdi okkur út úr tessu. Tad gerdi hann med tví ad láta sem vid saejum hann ekki og ganga svo rakleidis inn í nk opna veitingastad. Tarna kom sér vel ad skilja ekki spaensku tví eflaust var tad ekki allt fallegt sem hann sagdi vid okkur blessadur madurinn. Tek fram ad tetta var léleg tilraun til ráns og madurinn alls ekki edrú.
Heimsókn í Marel
Tar sem ég hef fylgst med Marel í nokkur ár í vinnunni, mátti ég til med ad fá kynningu á starfseminni í S-Ameríku. Tetta var audsótt mál og í fyrramálid kemur einn frá Marel og saekir mig á hostelid og ég fae fyrirlestur og kynningu í 1/2 dag um hvad er ad gerast í S-Ameríku. Mér skilst ad tetta sé mikilvaegt svaedi og mikill voxtur enda er kjotframleidsla mikil hér um slódir. Tannig ad, spennandi dagur á morgun.
Myndin sýnir Montevideo.
Dagarnir flugu í Buenos Aires. Nádi ad skoda borgina vel. Í býtid í morgun tókum vid ferju yfir til baejarins Colonia í Urugvay. Snyrtilegt torp sem lifir á nálaegdinni vid Buenos Aires. Einungis 1 klst sigling yfir og margir sem nýta sér tad til ad komast út úr skarkalanum í BA. T.d. mikid af hjólafólki. Flóinn á milli Montevideo og Buenos Aires er blanda af ferskvatni og sjó - og er dokkbrúnn ad lit - ekki mjog fallegt. Tarna stendur tó fólk í rodum og veidir fisk frá strondinni. Eftir 3 klst skodunarrolt í Colonia var svo keyrt í adra 3 klst til Montevideo.
Tilraun til ráns
Hostelid okkar í Montevideo er í midbaenum. Flott strond hérna med 10 km longum hjóla/gongustíg. Stefni tangad á morgun í skokkid. Ekki veitir af eftir steikurnar í Argentínu! Montevideo er mun minni borg en BA, íbúafjoldi er 1,3 milljónir. Brugdum okkur trír í súpermarkad ádan og á leidinni heim reyndi einn gaur ad ná af okkur peningum - ekki med vopni - heldur med tví ad oskra ógnandi á spaensku. Ástralinn í hópnum, sem hefur verid í nokkra mánudi á ferdinni, var vanur svona frá Equador og Venesuela og stýrdi okkur út úr tessu. Tad gerdi hann med tví ad láta sem vid saejum hann ekki og ganga svo rakleidis inn í nk opna veitingastad. Tarna kom sér vel ad skilja ekki spaensku tví eflaust var tad ekki allt fallegt sem hann sagdi vid okkur blessadur madurinn. Tek fram ad tetta var léleg tilraun til ráns og madurinn alls ekki edrú.
Heimsókn í Marel
Tar sem ég hef fylgst med Marel í nokkur ár í vinnunni, mátti ég til med ad fá kynningu á starfseminni í S-Ameríku. Tetta var audsótt mál og í fyrramálid kemur einn frá Marel og saekir mig á hostelid og ég fae fyrirlestur og kynningu í 1/2 dag um hvad er ad gerast í S-Ameríku. Mér skilst ad tetta sé mikilvaegt svaedi og mikill voxtur enda er kjotframleidsla mikil hér um slódir. Tannig ad, spennandi dagur á morgun.
Myndin sýnir Montevideo.
10. febrúar 2011
Túrinn hálfnadur
Tíminn lídur. Túrinn er rúmlega hálfnadur. Er sáttur med ferdina á heildina litid. 1.100 myndir á minniskortinu og margt búid ad skoda í borgum, sveitum og annars stadar. Er annars hálf ringladur eftir fjórda dag í Buenos Aires. Kreisí borg og yfirtyrmandi. Einna magnadast er allt gotutónlistarfólkid sem er hér um allt. Búinn ad skoda alla helstu stadi - gangandi, med nedanjardarlestum og rútum. Margt fródlegt náttúrlega. Eitt tips fyrir ferdatjónustufólk - upptalning á gomlum arkítektum á hinum ýmsu byggingum hefur hlutfallslega of mikid vaegi í tessum citítúrum. Sem sagt, adeins minni sagnfraedi - meiri nútími.
La Boca og heidarleiki
Fór í La Boca hverfid í gaer, tad er skemmtilega litskrúdugt og upprunalega idnadarmannahverfi. Heimavollur Boca Juniors er tar. Á kvoldin er ferdamonnum radlagt ad vera ekki á ferli tar. Hef almennt ekki verid á ferli einn hér seint. Margir gestir á hostelinu hafa verid raendir sl daga í fjolmenninu á gotunum. Hef nánast ekki farid á sofn eda í kirkjur í ferdinni - of gott vedur fyrir svoleidis. Reyndar á eitt fangelsissafn í Ushuaia. Rambadi svo inn í einhverja fraega kirkju í BA í dag, settist á bekk en var ekki raendur eins og ferdafélagi minn í Chíle um daginn - strangheidarlegir sem Argentínumenn eru! Myndin sýnir litadýrdina á húsunum í La Boca.
Vinafundir
Hitti S-Afríkugaurara fyrir tilviljun í dag á roltinu í dag. Teir aetla ad lyfta sér upp í kvold - ég legg ekki í ad drekka med teim - líkur á veseni eru yfirgnaefandi med teim fullum. Horfdi samt á Portúgal-Argentína med tessum miklu félogum mínum. Argentínumenn telja sem fyrr Messi naerri gudi almáttugum og jafnframt vera mun betri en Ronaldo. Vid kallarnir brugdum okkar á fraegasta og elsta kaffihús Argentínu, Café Tortoni, tar fognudu gestir grídarlega sigurmarki Messi í lokin.
Tungumál
Í raun er tessi ferd hálfgert tungumálanámskeid. Allt fer fram á ensku, sem er fínt. Mest af fólkinu er med ensku sem fyrsta tungumál. Í raun allir nema Japanirnir, ég og Belgarnir. Lítid mál med enskuna, nema tegar Ástralarnir tala mjog hratt. Í londum S-Ameríku er hins vegar allt á spaensku og fólk almennt lélegt í ensku. Hef reynt ad laera nýjar setningar á hverjum degi og nú get ég ordid stundum bjargad mér í búdum og svona. Svo eru Skandínavar oft innanum á hostelunum og tá kemur norskan ad gódum notum. Madur tarf ad halda áfram med spaenskuna heima.
On the road again
Á morgun líkur útúrdúrnum hér í Buenos Aires og ég hitti hópinn aftur á hóteli hér naerri. Tá verda reyndar tveir dagar í vidbót í borginni. Kalt mat er ad 5-6 dagar í Buenos Aires sé feikinóg. Svo er tad Urugvay í 3-4 daga og svo tadan til Brasilíu. Stefni líka á einn dagstúr til Paragvaí (bara til ad hafa komid tangad...). Er farinn ad hlakka til ad komast "on the road again" aftur eftir tessa daga í BA, sveitagenin eru sterkari.
Myndin er frá Buenos Aires
Tíminn lídur. Túrinn er rúmlega hálfnadur. Er sáttur med ferdina á heildina litid. 1.100 myndir á minniskortinu og margt búid ad skoda í borgum, sveitum og annars stadar. Er annars hálf ringladur eftir fjórda dag í Buenos Aires. Kreisí borg og yfirtyrmandi. Einna magnadast er allt gotutónlistarfólkid sem er hér um allt. Búinn ad skoda alla helstu stadi - gangandi, med nedanjardarlestum og rútum. Margt fródlegt náttúrlega. Eitt tips fyrir ferdatjónustufólk - upptalning á gomlum arkítektum á hinum ýmsu byggingum hefur hlutfallslega of mikid vaegi í tessum citítúrum. Sem sagt, adeins minni sagnfraedi - meiri nútími.
La Boca og heidarleiki
Fór í La Boca hverfid í gaer, tad er skemmtilega litskrúdugt og upprunalega idnadarmannahverfi. Heimavollur Boca Juniors er tar. Á kvoldin er ferdamonnum radlagt ad vera ekki á ferli tar. Hef almennt ekki verid á ferli einn hér seint. Margir gestir á hostelinu hafa verid raendir sl daga í fjolmenninu á gotunum. Hef nánast ekki farid á sofn eda í kirkjur í ferdinni - of gott vedur fyrir svoleidis. Reyndar á eitt fangelsissafn í Ushuaia. Rambadi svo inn í einhverja fraega kirkju í BA í dag, settist á bekk en var ekki raendur eins og ferdafélagi minn í Chíle um daginn - strangheidarlegir sem Argentínumenn eru! Myndin sýnir litadýrdina á húsunum í La Boca.
Vinafundir
Hitti S-Afríkugaurara fyrir tilviljun í dag á roltinu í dag. Teir aetla ad lyfta sér upp í kvold - ég legg ekki í ad drekka med teim - líkur á veseni eru yfirgnaefandi med teim fullum. Horfdi samt á Portúgal-Argentína med tessum miklu félogum mínum. Argentínumenn telja sem fyrr Messi naerri gudi almáttugum og jafnframt vera mun betri en Ronaldo. Vid kallarnir brugdum okkar á fraegasta og elsta kaffihús Argentínu, Café Tortoni, tar fognudu gestir grídarlega sigurmarki Messi í lokin.
Tungumál
Í raun er tessi ferd hálfgert tungumálanámskeid. Allt fer fram á ensku, sem er fínt. Mest af fólkinu er med ensku sem fyrsta tungumál. Í raun allir nema Japanirnir, ég og Belgarnir. Lítid mál med enskuna, nema tegar Ástralarnir tala mjog hratt. Í londum S-Ameríku er hins vegar allt á spaensku og fólk almennt lélegt í ensku. Hef reynt ad laera nýjar setningar á hverjum degi og nú get ég ordid stundum bjargad mér í búdum og svona. Svo eru Skandínavar oft innanum á hostelunum og tá kemur norskan ad gódum notum. Madur tarf ad halda áfram med spaenskuna heima.
On the road again
Á morgun líkur útúrdúrnum hér í Buenos Aires og ég hitti hópinn aftur á hóteli hér naerri. Tá verda reyndar tveir dagar í vidbót í borginni. Kalt mat er ad 5-6 dagar í Buenos Aires sé feikinóg. Svo er tad Urugvay í 3-4 daga og svo tadan til Brasilíu. Stefni líka á einn dagstúr til Paragvaí (bara til ad hafa komid tangad...). Er farinn ad hlakka til ad komast "on the road again" aftur eftir tessa daga í BA, sveitagenin eru sterkari.
Myndin er frá Buenos Aires
8. febrúar 2011
Tangótónleikar
Nokkrir ferdafélagar mínir ásamt mér fórum á tangótónleika sídasta kvoldid í Ushuaia í menningarhúsi teirra heimamanna. Ég fór med engar sérstakar vaentingar en svo reyndust tetta alveg magnadir tónleikar med frábaerum tónlistarmonnum. Reyndar voru ekki dansarar heldur engongu tangótónlist. Í Buenos Aires eru hins vegar endalausar tangósýningar í bodi fyrir túristana sýnist mér. Flugid frá Ushuaia til BA frestadist um 5 tíma og tví fór lunginn úr einum degi á frekar líflausum flugvelli tar sydra. Hann minnti mig á Adaldalsflugvoll, ekki vegna lífleysis heldur honnuninni. Flugleggurinn Ushuaia-BA er sá lengsti innan Argentínu, 3:50 mínútur. Fyrir flugáhugamenn var flogid med ríkisflugfélaginu hér í Argentínu; Aerolineas Argentinas.
Fjoldinn er vidbrigdi
Í Buenos Aires búa 13 milljónir, tad er ca 1/3 af íbúafjolda Argentínu. Maradona er einn íbúanna ad ég held. Adeins í Sau Paulo borg búa fleiri í S-Ameríku. Tad voru mikil vidbrigdi ad koma hingad tar sem ferdalagid hefur ad mestu leyti verid á landsbyggdinni í Chíle og Argentínu ef frá er skilin Santiago.
Mikid gengid
Nú er annar heili dagurinn ad kveldi kominn í Buenos Aires og mikid búid ad ganga fram og til baka um helstu gotur. Endalausar búdir og aftreying hér. Hostelid mitt er í San Telmo hverfinu sem er midsvaedis. Nýtt og gott hostel med ollu tví naudsynlegasta og nóttin kostar einungis 15 USD med morgunmat innifoldum. Hér vid hlidina er gym. Fór tar ádan og tók í lód, verd 120% med strengi daudans á morgun. Nedanjardarlestir og rútur eru ódýrar. Sem sagt, tad er létt ad dvelja í Buenos Aires án mikils kostnadar. Trátt fyrir endalausar háar byggingar og mikla traffík eru nokkrir stórir graenir gardar sem mikid eru notadir af heimamonnum og túristum. Ég er búinn ad skoda einn teirra. Til samanburdar hefur Santiagó ekki tessa garda. Á eftir af dvelja hér í nokkra daga og er náttúrlega ekki kominn med tilfinningu fyrir borginni enn. Sumir segja ad BA minni á New York. Mér líst vel á borgina - veit samt ekki hvort haegt sé ad búa í svona brjálaedi. Efast reyndar um tad.
Citítúrinn
Á morgun stefni ég á 3 tíma "citi-tour" um alla helstu stadi. Maeli med tessu í borgum. Taegilegt ad vera med headfón á hausnum og láta mata sig á ollu tví merkilegasta á stuttum tíma. Ekki verdur af heimsókn til Marel hér í BA. Hins vegar fae ég veglegan kynningardag um starfsemi Marel hér í S-Ameríku í nk viku í stóru starfstodinni teirra í Montevideo í Urúgvay. Annars aetla ég ad nota morgundaginn í ad drafta greinar fyrir Vidskiptabladid.
Yfir og út.
Myndin sýnir adal harmonikkuleikarann í bandinu í Ushuaia:
4. febrúar 2011
Grátt í fjollum og lausaganga hunda
Kalt og vindasamt í Ushuaia í dag og grátt í fjollum í morgun. Sýndist baejarstarfsmenn vera heldur tungir á brún yfir tessu í sínum daglegu storfum í dag. Teir eru ad slá umferdareyjar núna. Margir ferdamenn létu sig hafa tad ad fara í siglingu og líta á saeljónin út á flóanum. Í fjolmidlum hér er mikid fjallad um skip sem strandadi vid Antertiku í gaer. Tékkadi annars á flugfari til S-Heimsskautsins, tad var of dýrt. Annars búinn ad labba tvers og kurs um baeinn í dag, atkítektúr er grídarlega misjafn. Hljóp í gaer og var nokkrum sinnum í lífshaettu vegna tessara helv hunda sem hér ganga lausir. Ad mínu mati er lausaganga hunda staersta vandamál S-Ameríku. Tad er fullyrding dagsins.
Falklandseyjar
Haegt er ad fara í siglingu til Falklandseyja. Sú sigling er long, ríflega 300 sjómílur. Ég kem tví ekki vid núna. Vard á ad spyrja heimamann um Falklandseyjar og strídid fordum. Tad er greinilega vidkvaemt. Bretar eru enn skrádir fyrir eyjunum en Argentínumenn telja sig eiga taer. Ushuaia-búum er ekki hlýtt til Breta, tad er ljóst. Svo eru teir líka reidir Chílebúum fyrir ad hafa leyft Bretum ad nýta flugvelli sína vid landamaerin í strídinu á sínum tíma. Íbúar á Falklandseyjum eru annars litlu fleiri en á Húsavík, eda 3.000 talsins.
Kalt og vindasamt í Ushuaia í dag og grátt í fjollum í morgun. Sýndist baejarstarfsmenn vera heldur tungir á brún yfir tessu í sínum daglegu storfum í dag. Teir eru ad slá umferdareyjar núna. Margir ferdamenn létu sig hafa tad ad fara í siglingu og líta á saeljónin út á flóanum. Í fjolmidlum hér er mikid fjallad um skip sem strandadi vid Antertiku í gaer. Tékkadi annars á flugfari til S-Heimsskautsins, tad var of dýrt. Annars búinn ad labba tvers og kurs um baeinn í dag, atkítektúr er grídarlega misjafn. Hljóp í gaer og var nokkrum sinnum í lífshaettu vegna tessara helv hunda sem hér ganga lausir. Ad mínu mati er lausaganga hunda staersta vandamál S-Ameríku. Tad er fullyrding dagsins.
Falklandseyjar
Haegt er ad fara í siglingu til Falklandseyja. Sú sigling er long, ríflega 300 sjómílur. Ég kem tví ekki vid núna. Vard á ad spyrja heimamann um Falklandseyjar og strídid fordum. Tad er greinilega vidkvaemt. Bretar eru enn skrádir fyrir eyjunum en Argentínumenn telja sig eiga taer. Ushuaia-búum er ekki hlýtt til Breta, tad er ljóst. Svo eru teir líka reidir Chílebúum fyrir ad hafa leyft Bretum ad nýta flugvelli sína vid landamaerin í strídinu á sínum tíma. Íbúar á Falklandseyjum eru annars litlu fleiri en á Húsavík, eda 3.000 talsins.
2. febrúar 2011
Brutu gler
Heldur halladi undan faeti hjá S-Afríkudrengjunum sídasta daginn í El Calafate. Misstu drykkjuna adeins of langt og dómgreindin brast. Urdu teir mikid olvadir á almannafaeri sem er bannad í Argentínu. Gerdu tetta ítrekad trátt fyrir vidvorun logreglu. Svo brutu teir gler í fatabúd í midbaenum í asnaskap sínum. Teir fengu ad dúsa í fangaklefa eina nótt en sluppu med frekar litla sekt en turftu samt ad borga glerid náttúrlega. Ég fékk ad sjá lýsingu á athaefinu hjá teim kumpánum. Fararstjórinn er nokkud hugsi yfir gangi mála hjá teim drengjum. Nú nokkrum dogum sídar eru teir smám saman ad jafna sig á tessu og hafa keypt sér ramma utanum sektarmidann og telja sig bara geta laert af mistokunum. Teir lífga uppá hópinn tessir gaurar.
Torres del Paine
Torres tjódgardurinn sydst í Chíle er risastór og vel skipulagdur. Alls eru 11 tjaldstaedi innan gardsins. Fór tar í fjallgongu og fuglaskodun. Líkt og í alla adra tjódgarda (og ferdamannastadi) sem vid hofum heimsótt er selt inn í tá og tjónusta vid ferdamenn er gód í stadinn. Ég nefni tetta vegna umraedu um inngangseyri á vinsaela ferdamannastadi á Íslandi. Raunar er algengt ad hótel og búdir í einkaeigu séu inn í tjódgordum hér tótt allt eftirlit um rask sé mikid. Mikid dýralíf er í Torres; Kondorar, lamadýr og margt fleira. Ekki má gleyma moskítóflugum; lenti heiftarlega í teim eitt kvoldid - 14 bit og dagurinn á eftir var slaemur. Hef nú fundid oflugt sprey á baráttunni vid moskító.
Ushuaia
Eftir Torres var keyrt út úr Chíle yfir til Argentínu og tekin ferja áleidis til Ushuaia í Argentínu. Sá stadur er sá kaldasti í Argentínu, medalhiti í heitasta mánudinum (janúar) er 10 stig. Tetta minnir á Ísland en meiri skógur reyndar. Mikill túristabragur á ollu hér enda er hér stór flugvollur tar sem fólk fer m.a. áleidis til S-Heimsskautsins. Mikid um ríkt fólk hér á gotunum á leidinni í dýra heimsókn til S-Heimsskautsins. Ushuaia er vid hinn fraega Beagle Channel flóa tar sem dýralíf er einstakt. Fyrir margt longu fór Charles Darwin tar um og stúderadi. Tetta fengum vid ad reyna í siglingu dagsins tar sem saeljón og sjófuglar voru skodadir í 3 tíma siglingu. Morg fyrirtaeki keppast vid ad bjóda túristum ferdir um flóann; skútur og staerri og smaerri bátar. Til fródleiks kostar 3 tíma sigling med mikilli nálaegd vid saeljón, hofrunga og fugla ca 30 USD med kakóbollanum innifoldum (...fyrir Heimi :)..). Hér er skídasvaedi á veturna. Mér líst vel á Ushuaia trátt fyrir hátt verdlag og dálítid mikinn massatúrisma. Verd hér í 3 daga í vidbót.
Buenos Aires
Á laugardaginn er moguleiki ad breyta adeins ferdaplani. Aetla tá nokkrir í hópnum ad fljúga beint frá Ushuaia til Buenos Aires til ad sleppa vid mjog langa daga í rútu á leidinni uppeftir. Ég aetla ad slást í hópinn med teim og lengja dvolina í BA úr 3 dogum í 6 daga. Fararstjórinn rádlagdi tetta fyrir tá sem ekki hafa komid til BA. Ég aetla ad heimsaekja skrifstofu Marel í BA í nk viku og fraedast um starfsemina í S-Ameríku.
Myndin sýnir hofnina í Ushuaia:
Heldur halladi undan faeti hjá S-Afríkudrengjunum sídasta daginn í El Calafate. Misstu drykkjuna adeins of langt og dómgreindin brast. Urdu teir mikid olvadir á almannafaeri sem er bannad í Argentínu. Gerdu tetta ítrekad trátt fyrir vidvorun logreglu. Svo brutu teir gler í fatabúd í midbaenum í asnaskap sínum. Teir fengu ad dúsa í fangaklefa eina nótt en sluppu med frekar litla sekt en turftu samt ad borga glerid náttúrlega. Ég fékk ad sjá lýsingu á athaefinu hjá teim kumpánum. Fararstjórinn er nokkud hugsi yfir gangi mála hjá teim drengjum. Nú nokkrum dogum sídar eru teir smám saman ad jafna sig á tessu og hafa keypt sér ramma utanum sektarmidann og telja sig bara geta laert af mistokunum. Teir lífga uppá hópinn tessir gaurar.
Torres del Paine
Torres tjódgardurinn sydst í Chíle er risastór og vel skipulagdur. Alls eru 11 tjaldstaedi innan gardsins. Fór tar í fjallgongu og fuglaskodun. Líkt og í alla adra tjódgarda (og ferdamannastadi) sem vid hofum heimsótt er selt inn í tá og tjónusta vid ferdamenn er gód í stadinn. Ég nefni tetta vegna umraedu um inngangseyri á vinsaela ferdamannastadi á Íslandi. Raunar er algengt ad hótel og búdir í einkaeigu séu inn í tjódgordum hér tótt allt eftirlit um rask sé mikid. Mikid dýralíf er í Torres; Kondorar, lamadýr og margt fleira. Ekki má gleyma moskítóflugum; lenti heiftarlega í teim eitt kvoldid - 14 bit og dagurinn á eftir var slaemur. Hef nú fundid oflugt sprey á baráttunni vid moskító.
Ushuaia
Eftir Torres var keyrt út úr Chíle yfir til Argentínu og tekin ferja áleidis til Ushuaia í Argentínu. Sá stadur er sá kaldasti í Argentínu, medalhiti í heitasta mánudinum (janúar) er 10 stig. Tetta minnir á Ísland en meiri skógur reyndar. Mikill túristabragur á ollu hér enda er hér stór flugvollur tar sem fólk fer m.a. áleidis til S-Heimsskautsins. Mikid um ríkt fólk hér á gotunum á leidinni í dýra heimsókn til S-Heimsskautsins. Ushuaia er vid hinn fraega Beagle Channel flóa tar sem dýralíf er einstakt. Fyrir margt longu fór Charles Darwin tar um og stúderadi. Tetta fengum vid ad reyna í siglingu dagsins tar sem saeljón og sjófuglar voru skodadir í 3 tíma siglingu. Morg fyrirtaeki keppast vid ad bjóda túristum ferdir um flóann; skútur og staerri og smaerri bátar. Til fródleiks kostar 3 tíma sigling med mikilli nálaegd vid saeljón, hofrunga og fugla ca 30 USD med kakóbollanum innifoldum (...fyrir Heimi :)..). Hér er skídasvaedi á veturna. Mér líst vel á Ushuaia trátt fyrir hátt verdlag og dálítid mikinn massatúrisma. Verd hér í 3 daga í vidbót.
Buenos Aires
Á laugardaginn er moguleiki ad breyta adeins ferdaplani. Aetla tá nokkrir í hópnum ad fljúga beint frá Ushuaia til Buenos Aires til ad sleppa vid mjog langa daga í rútu á leidinni uppeftir. Ég aetla ad slást í hópinn med teim og lengja dvolina í BA úr 3 dogum í 6 daga. Fararstjórinn rádlagdi tetta fyrir tá sem ekki hafa komid til BA. Ég aetla ad heimsaekja skrifstofu Marel í BA í nk viku og fraedast um starfsemina í S-Ameríku.
Myndin sýnir hofnina í Ushuaia:
Loksins í samband
Skrifa pistil á morgun. Hef verid í Torres del Paine tjódgardinum sídustu daga, tar er ekki tolvutaekninni fyrir ad fara. Var annars bitinn heiftarlega af moskítóflugum og var ansi slappur í 1 dag vegna tessa. Bólgur í andliti og hendi eru ad sjatna og horfur tví gódar. Er kominn med agalegt flugnaeitur í baráttunni vid moskító núna - hiklaust ígildi gamla góda Bana 1 spreysins. Er núna kominn á tjaldstaedid í Ushuaia í Argentínu. Sá baer er fraegastur fyrir ad vera sá sydsti á jordinni fyrir utan S-Heimsskautid. Verd hér í 4 daga og svo fer ad styttast í Buenos Aires.
Skrifa pistil á morgun. Hef verid í Torres del Paine tjódgardinum sídustu daga, tar er ekki tolvutaekninni fyrir ad fara. Var annars bitinn heiftarlega af moskítóflugum og var ansi slappur í 1 dag vegna tessa. Bólgur í andliti og hendi eru ad sjatna og horfur tví gódar. Er kominn med agalegt flugnaeitur í baráttunni vid moskító núna - hiklaust ígildi gamla góda Bana 1 spreysins. Er núna kominn á tjaldstaedid í Ushuaia í Argentínu. Sá baer er fraegastur fyrir ad vera sá sydsti á jordinni fyrir utan S-Heimsskautid. Verd hér í 4 daga og svo fer ad styttast í Buenos Aires.