3. mars 2011

Sau Paulo og Rio de Janeiro

Var i Sau Paulo i gaer i smastund.  Allt of stor borg fyrir minn smekk, ibuar eru 20 milljonir med uthverfum.  Hrikaleg fataekrahverfi lika. Er nuna i Paraty, litlum smabae i nagrenni Rio de Janeiro.  Buinn ad stunda sjosund lungann ur deginum, afar ljuft. Fer til Rio a morgun og turinn endar tar a laugardag.  Fer heim snemma a sunnudag.  Ferdaplanid er langt og strangt synist mer, millilendingum hefur fjolgad einhverra hluta vegna, tetta verdur svona, Rio-Montevideo-Santiago-Lima-New York (stopp i 12 tima)-Keflavik.  Kjotkvedjuhatidin byrjar a laugardag og stendur fram a midvikudag i nk viku. Eg nae sum se rett adeins ad upplifa byrjunina - verdur gaman ad sja hvernig tetta fer fram.  Tetta er lika ad verda fint af ferdalogum i bili. 

3 Ummæli:

Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Þú skalt alla vega ekki hlaupa neitt eins og antílópa þennan upphafsdag kjötkveðjuhátíðarinnar...
Góða ferð annars heim...

4:53 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Bid nuna eftir flugi til Montevideo i betri stofunni a flugvellinum i Rio. Atti einhvern gamlan VIP passa fra gamla goda Glitni og her opnudust allar gattir. Passinn er reyndar runninn ut fyrir 2 arum. Er med raudvin i annarri og laxasnittu i hinni og sorfa um a netinu. Morg flug framundan. Migandi rigning i Rio sl daga og eg feginn ad vera a leidinni heim - magnad samt ad upplifa 1 dag a tessu Festivali.

10:11 f.h.  
Anonymous Maggi Halldórs sagði...

Stórkostlegt að geta notað VIP passann. Það er allt í lagi að tala um gamla Glitni, en ekki góða. Hann var það auðvitað alls ekki.

Það virðist ekkert geta stoppað lifnaðinn á ykkur bankamönnunum. Endið alltaf með snittur og rauðvín, alveg sama hvaða!:)
kv
MH

10:27 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim