Punkteradi a rutunni
Tveir sidustu dagar hafa farid i akstur nidur eftir Patagonia. Samtals voru eknir 1.500 km og gist ein nott a slettunum. Gaman ad sja villtar sjaldgaefar dyrategundir a leidinni, t.d. lamadyr og furdulega fugla. Merkilegt hvernig dyrin geta lifad af a tessum turru slettum. I gaerkvoldi komum vid til El Chaltén i sudurhluta Patagonia i Argentinu. Tetta er paradis fyrir isklifrara og fjallafolk. Baerinn er reyndar litill, ibuar einungis 800 en her eru samt nokkur hundrud klifrarar til vidbotar nuna synist mer. Umhverfid er glaesilegt med haum fjollum og skridjoklum vid baejardyrnar. Mikid hvassvidri var i gaer og seinkadi okkar for tegar sprakk dekk a rutunni a leidinni - ta tok eg tatt i minni fyrstu vidgerd a dekki a rutu. Tad gekk vel en tok 1,5 klst samt. Hifandi rok var her i El Chaltén i gaer og rafmagn og vatn hafdi farid af en er nu komid a aftur. Verdum her i 2-3 daga og nu er malid ad finna ser goda gonguleid eda skokktur a svaedinu.
Helvitis Tjodverjar
Se nuna ad Islendingar hafa tapad i gaer fyrir Tjodverjum. Ekki gott.
Ekki gigaalver
Se lika ad einhver umraeda er um ad Alcoa se haett vid stora alverid sitt. Farid hefur fe betra finnst mér. Er bjartsynn fyrir hond S-Thing og held ad komi godir kostir i stadinn.
Turistataktur a lifinu
Tad er akvedin rutina a hlutunum a ferdalaginu i rutunni og a hinum ymsu tjaldsvaedum. Vaknad snemma og farid timanlega i hattinn. Svona svipad og med turistana a Islandi! Svo skiptir folk med ser verkum - nokkrir trifa rutuna, adrir elda osfrv. Allt gengur tetta otrulega hratt og orugglega fyrir sig. Nu erum vid reyndar a hosteli i El Chaltén- adeins meiri luxus tar. I borgunum Santiago, Montevideo, Buenos Aires og Rio dveljum vid a hotelum - god tilbreyting.
Yfir og ut.
Myndin er fra El Chaltén
Tveir sidustu dagar hafa farid i akstur nidur eftir Patagonia. Samtals voru eknir 1.500 km og gist ein nott a slettunum. Gaman ad sja villtar sjaldgaefar dyrategundir a leidinni, t.d. lamadyr og furdulega fugla. Merkilegt hvernig dyrin geta lifad af a tessum turru slettum. I gaerkvoldi komum vid til El Chaltén i sudurhluta Patagonia i Argentinu. Tetta er paradis fyrir isklifrara og fjallafolk. Baerinn er reyndar litill, ibuar einungis 800 en her eru samt nokkur hundrud klifrarar til vidbotar nuna synist mer. Umhverfid er glaesilegt med haum fjollum og skridjoklum vid baejardyrnar. Mikid hvassvidri var i gaer og seinkadi okkar for tegar sprakk dekk a rutunni a leidinni - ta tok eg tatt i minni fyrstu vidgerd a dekki a rutu. Tad gekk vel en tok 1,5 klst samt. Hifandi rok var her i El Chaltén i gaer og rafmagn og vatn hafdi farid af en er nu komid a aftur. Verdum her i 2-3 daga og nu er malid ad finna ser goda gonguleid eda skokktur a svaedinu.
Helvitis Tjodverjar
Se nuna ad Islendingar hafa tapad i gaer fyrir Tjodverjum. Ekki gott.
Ekki gigaalver
Se lika ad einhver umraeda er um ad Alcoa se haett vid stora alverid sitt. Farid hefur fe betra finnst mér. Er bjartsynn fyrir hond S-Thing og held ad komi godir kostir i stadinn.
Turistataktur a lifinu
Tad er akvedin rutina a hlutunum a ferdalaginu i rutunni og a hinum ymsu tjaldsvaedum. Vaknad snemma og farid timanlega i hattinn. Svona svipad og med turistana a Islandi! Svo skiptir folk med ser verkum - nokkrir trifa rutuna, adrir elda osfrv. Allt gengur tetta otrulega hratt og orugglega fyrir sig. Nu erum vid reyndar a hosteli i El Chaltén- adeins meiri luxus tar. I borgunum Santiago, Montevideo, Buenos Aires og Rio dveljum vid a hotelum - god tilbreyting.
Yfir og ut.
Myndin er fra El Chaltén
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim