18. janúar 2011

Allt bilstjoranum ad kenna

Madur er nefndur Colin og er fra Blackburn a Englandi.  Hann er bilstjori a rutunni og er hress gaur og vel sigldur - buinn ad keyra S-Ameríku tvers og kruss oft adur.  Sumir i hopnum kenna honum um vatnsvedrid sem verid hefur a okkar slodum sl daga.  Raunar var Colin a einhverjum stad i Boliviu um daginn tar sem saralitid hafdi rignt sl 100 ar en tegar hann birtist rigndi eldi og brennisteini.  Eg les i frettum ad flod eru i Brasiliu, sennilega er rigning vida um S-Ameríku skv tessu.  Engin flodahaetta her samt.

Bariloche i Argentinu
I gaer var keyrt fra Pucon i Chile yfir fjalllendi a malarvegum yfir til Bariloche i Argentinu.  Flott utsyni a leidinni og stoppad a nokkrum stodum til ad taka myndir. A landamaerunum Chile-Argentinu minntist landamaeravordurinn serstaklega ad aldrei a sinni starfsaevi hefdi hann sed eda hitt Islending adur a tessum stad.  Hann spurdi um landid og hvort tar vaeri byggilegt vegna jokla, eldgosa og Isbjarna!  Bariloche stendur i um 1.000 metrum yfir sjo og er vinsaell sumardvalarstadur hja heimamonnum og túristum.  Reyndar er her lika finasta skidasvaedi a veturna lika. Ibuar eru 130 tusund.  Umhverfid er glaesilegt.  Eina sem skyggir a nuna er rigningin.  A morgun a ad stytta upp, vonandi stenst tad.  Eg aetladi ad leigja hjol i dag en frestadi tvi til morguns.  Er annars buinn ad spotta hlaupafelaga i hopnum, sa er riflegta sextugur Belgi sem byr i S-Afriku og er i fantaformi - hann er i ferdinni asamt konu sinni - tau eru tvimaelalaust jakvaedasta folkid i hopnum.  Vid Belginn 14 km i rigningunni i morgun og stefnum a ad skokka af og til i ferdinni. Hressu (og fullu...) gaurarnir i hopnum er 3 nyutskrifadir strakar fra S-Afriku. Teir eru mest i djamminu og virdast hafa noga peninga.

Gott i bili.

}}

5 Ummæli:

Blogger Unknown sagði...

Er ekki allt á hvolfi í Argentínu núna eftir sigur handboltalandsliðsins á Svíum í dag? :)

12:33 f.h.  
Blogger Unknown sagði...

Þær eru greinilega margar borgir bleytunnar þarna suður frá. Gott að sjá að allt gengur vel þrátt fyrir það!
kv. Þóra

10:20 f.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Gott tu minnist a handbolta. Eg raeddi handbolta vid Argentinumenn i gaer - reyndi ad monta mig a Islendingum og svona. Eftir 5 min samraedur um handbolta uppgotvadi eg ad hann var allan timann ad raeda um sundknattleik og vissi ekki hvad handbolti er! Er annars mjog hrifinn af Argentinu.

2:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Við höfum nú keppt í sundknattleik á ólympíuleikum að ég held.
Þú verður að skerpa þekkinguna á hinni göfugu íþrótt sundknattleiknum.

Gott að þú hefur ekki verið rændur, reyndu að halda því þannig

kv
Palli

10:24 f.h.  
Blogger Unknown sagði...

Gaman að heyra frá þér.

kv, Tóti

11:58 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim