2. febrúar 2011

Brutu gler

Heldur halladi undan faeti hjá S-Afríkudrengjunum sídasta daginn í El Calafate.  Misstu drykkjuna adeins of langt og dómgreindin brast.  Urdu teir mikid olvadir á almannafaeri sem er bannad í Argentínu. Gerdu tetta ítrekad trátt fyrir vidvorun logreglu.  Svo brutu teir gler í fatabúd í midbaenum í asnaskap sínum.  Teir fengu ad dúsa í fangaklefa eina nótt en sluppu med frekar litla sekt en turftu samt ad borga glerid náttúrlega.  Ég fékk ad sjá lýsingu á athaefinu hjá teim kumpánum.  Fararstjórinn er nokkud hugsi yfir gangi mála hjá teim drengjum. Nú nokkrum dogum sídar eru teir smám saman ad jafna sig á tessu og hafa keypt sér ramma utanum sektarmidann og telja sig bara geta laert af mistokunum. Teir lífga uppá hópinn tessir gaurar.

Torres del Paine
Torres tjódgardurinn sydst í Chíle er risastór og vel skipulagdur.  Alls eru 11 tjaldstaedi innan gardsins. Fór tar í fjallgongu og fuglaskodun.  Líkt og í alla adra tjódgarda (og ferdamannastadi) sem vid hofum heimsótt er selt inn í tá og tjónusta vid ferdamenn er gód í stadinn.  Ég nefni tetta vegna umraedu um inngangseyri á vinsaela ferdamannastadi á Íslandi.  Raunar er algengt ad hótel og búdir í einkaeigu séu inn í tjódgordum hér tótt allt eftirlit um rask sé mikid. Mikid dýralíf er í Torres; Kondorar, lamadýr og margt fleira. Ekki má gleyma moskítóflugum; lenti heiftarlega í teim eitt kvoldid - 14 bit og dagurinn á eftir var slaemur.  Hef nú fundid oflugt sprey á baráttunni vid moskító.

Ushuaia
Eftir Torres var keyrt út úr Chíle yfir til Argentínu og tekin ferja áleidis til Ushuaia í Argentínu.  Sá stadur er sá kaldasti í Argentínu, medalhiti í heitasta mánudinum (janúar) er 10 stig.  Tetta minnir á Ísland en meiri skógur reyndar.  Mikill túristabragur á ollu hér enda er hér stór flugvollur tar sem fólk fer m.a. áleidis til S-Heimsskautsins.  Mikid um ríkt fólk hér á gotunum á leidinni í dýra heimsókn til S-Heimsskautsins. Ushuaia er vid hinn fraega Beagle Channel flóa tar sem dýralíf er einstakt.  Fyrir margt longu fór Charles Darwin tar um og stúderadi. Tetta fengum vid ad reyna í siglingu dagsins tar sem saeljón og sjófuglar voru skodadir í 3 tíma siglingu. Morg fyrirtaeki keppast vid ad bjóda túristum ferdir um flóann; skútur og staerri og smaerri bátar. Til fródleiks kostar 3 tíma sigling med mikilli nálaegd vid saeljón, hofrunga og fugla ca 30 USD med kakóbollanum innifoldum (...fyrir Heimi :)..).  Hér er skídasvaedi á veturna.  Mér líst vel á Ushuaia trátt fyrir hátt verdlag og dálítid mikinn massatúrisma. Verd hér í 3 daga í vidbót. 

Buenos Aires
Á laugardaginn er moguleiki ad breyta adeins ferdaplani.  Aetla tá nokkrir í hópnum ad fljúga beint frá Ushuaia til Buenos Aires til ad sleppa vid mjog langa daga í rútu á leidinni uppeftir.  Ég aetla ad slást í hópinn med teim og lengja dvolina í BA úr 3 dogum í 6 daga.  Fararstjórinn rádlagdi tetta fyrir tá sem ekki hafa komid til BA.  Ég aetla ad heimsaekja skrifstofu Marel í BA í nk viku og fraedast um starfsemina í S-Ameríku.

Myndin sýnir hofnina í Ushuaia:

File:Ushuaia port.JPG

5 Ummæli:

Anonymous Maggi sagði...

Menn tala líklega ekki um "menn að sunnan" þarna.

10:09 f.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Menn eru amk ekki fluttir sudur í sjúkrabíl hédan...

11:40 f.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Annars var Boca-River í beinni í gaer, Boca vann og Palermo var allt í ollu og skoradi...

11:41 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

það hlýtur að hægt að senda þá bara uppeftir.

Greinilega toppmenn á ferðinni þarna þessi S-Afríkumenn.

Láttu ekki ræna þig

kv
Palli

1:31 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

eda "fluttur inneftir", tad er moguleiki

4:05 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim