13. janúar 2011

Tour de Santiago

Alls ekki haegt ad halda tvi fram ad eg hafi ekki skodad Santiago i dag. Tok 2 klst "citytour" med straeto um alla helstu stadi. Tulurinn sagdi fra morgu frodlegu en to ekki miklu um herforingjastjorann Augusto Pinochet, forseta landsins frá 1973-1989. Arkitektur er misjafn, glerhysi innan um eldgamlar byggingar. Eg veit ekki hvort tad er gott eda slaemt. Her er annars bullandi kapitalismi og oteljandi budir og markadir. Miklir solumenn Chilebuar og mikid til a svortu. Svokollud millistett er her talin vera einna sterkust i londum S-Ameriku skv kynningu dagsins. Fletti blodum a kaffihusi i dag en skildi litid natturlega. Sa to ad ekkert var minnst a tremenningana i VG og alls ekkert talad um stodu Icesave. Ansi god tilbreyting.

Ran i kirkju
I bytid a morgun byrjar svo ferdin med fjallarutunni. Mer synist ferdafelagar minir vera skrautlegt lid eins og vid var ad buast - margir eru professional ferdalangar. Sumir hafa verid ad ferdast i 6-10 manudi en adrir styttra - svo mun hopurinn breytast eftir tvi sem a lidur - folk kemur og fer. Nokkrir Astralir eru i hopnum og svo einhverjir Evropubuar asamt Bandarikjamonnum. En fararstjorar eru Iri og Breti. Tetta verdur orugglega fint bara. Einhverjir foru og skodudu kirkju i gaer. Tar var einn ferdafelaginn raendur um nokkra dollara i annari rod fyrir framan altarid. Haleluja.

Ut a land
Veit ekki hvernig nettenging verdur nk daga - pistlar gaetu ordid fair tess vegna. Gott i bili.  Myndin synir Santiago med Andesfjollin i baksyn.

2 Ummæli:

Anonymous Maggi sagði...

Magnað. Það er ekkert heilagt í augum þjófa. kv MH

3:26 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

Þetta hljómar allt vel. Héðan er einskis að sakna.

4:30 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim