15. janúar 2011

Long rutuferd

Serleidin Santiago-Pucon var tekin a rutunni i gaer.  780 km um slettur Chile.  Merkilegt ad sja Andesfjollin risa nanast lodrett upp.  Vid stoppudum nokkrum sinnum a leidinni en bilstjorinn helt vel a spodunum og var sjalfsagt naerri hamarkshradanum oftast, 120 km\klst.  Svo var tjaldad a turistatjaldstaedinu i Pucon sem var agaett fyrir utan lausa villihunda sem gengu um svaedid!

Snuid af Villarrica
I dag var raes kl 4.45 til ad ganga a fraegt virkt eldfjall, Volcano Villarrica, fyrir ta sem vildu. Sem sagt tad ma sja kviku i gignum ef vel er ad gad og tad spuir natturlega reyk vegna tess. Allar graejur voru teknar med og heimamenn gaedudu. Typiskt ad tegar vid vorum nylega logd iann brast a med urkomu og engu skyggni og tvi var akvedid ad snua vid. Dalitid fult en sennilega eina retta. Vedurspa er ohagstaed fyrir nk daga fyrir uppgongu. Pucon er annars vinsaell turistabaer og ymislegt i bodi. Eg stefni a hlaupatur, tann fyrsta i ferdinni, a eftir.  Vid verdum her i 2 daga i vidbot og frekar frjalst programm.  Ad nedan ma sja mynd af tessu fraega eldfjalli sem er taeplega 3.000 metra hatt.  Tek reyndar fram ad heldur minni snjor er nuna enda er hasumar.

3 Ummæli:

Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Það kemur sér illa núna að vera skíthræddur við hunda ... En fyrst þú hefur legið við sömu aðstæður á Ströndum oftar en einu sinni með heimskautarefinn hnusandi í kringum tjöldin þá ættirðu að þola lausa latinuhunda í einhverjum mæli á tjaldstæðunum.

8:39 f.h.  
Blogger Unknown sagði...

Andskotans öfundin er að ná tökum á mér núna. En, trúlega skárst að reyna að upplifa þetta eitthvað í gegnum þig í þetta sinn, ekki hefur maður enn náð að drulla sér til S-Ameríku. Gangi þér vel!

12:09 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Tessir hundar voru ovenju vitlausir eins og algengt er med hunda almennt.

Heimir, er svo buinn ad boka hvalaskodun sidar i ferdinni tarna nidur a sydsta odda S-Ameriku - skal mynda tetta i bak og fyrir.

3:21 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim