Aftur til Chíle
Tad verdur líklega lítid um skrif hér nk daga tar sem fararstjórinn segir ad netsamband á tjaldsvaedinu í Torres tjódgardinum í Chíle sé ekkert. Enn einn gódur dagur annars á enda í Argentínu - fór í gongu og siglingu og skodadi ótrúlega flottan skridjokul (sjá mynd ad nedan) og tók óteljandi myndir. Var sídan ad renna nidur hammara og bjór yfir Barcelona leik á veitingastad hér - heimamenn eru vaegast sagt frekar hrifnir af Messi. Farinn á hostelid, gódar stundir.
Tad verdur líklega lítid um skrif hér nk daga tar sem fararstjórinn segir ad netsamband á tjaldsvaedinu í Torres tjódgardinum í Chíle sé ekkert. Enn einn gódur dagur annars á enda í Argentínu - fór í gongu og siglingu og skodadi ótrúlega flottan skridjokul (sjá mynd ad nedan) og tók óteljandi myndir. Var sídan ad renna nidur hammara og bjór yfir Barcelona leik á veitingastad hér - heimamenn eru vaegast sagt frekar hrifnir af Messi. Farinn á hostelid, gódar stundir.
2 Ummæli:
Gaman að fylgjast með þér Valdi. Góða skemmtun og góða ferð! :O)
Gaman að fylgjast með Valda ferðalangi, ert hinn ágæstasti penni Valdi minn :)
Kv. Una
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim