El Chaltén er málid
Var heldur spar á sólarvorn i dag, tví verdur ekki neitad. Átti annars frábaeran dag hér i El Chaltén og gekk ad joklulloninu Laguna Torre vid fjallid Cerro Torre, ca 6 tima ganga og glaesilegt umhverfi. Sa Kondorinn fljuga i nagvigi - 3 metra vaenghaf. Á morgun er onnur ganga og nokkru lengri, nu ad hinu fraega fjalli Fitz Roy. Tetta litla torp og fjollin her eru eiginlega toppurinn a ferdinni til tessa. Vonandi getur madur komid hingad aftur sidar. Svo er hostelid okkar einkar vingjarnlegt i flesta stadi. Nadi godum myndum af bilum heimamanna her adan.
Myndin sýnir Friz Roy, skridjokulinn og lonid - verkefni morgundagsins.
Var heldur spar á sólarvorn i dag, tví verdur ekki neitad. Átti annars frábaeran dag hér i El Chaltén og gekk ad joklulloninu Laguna Torre vid fjallid Cerro Torre, ca 6 tima ganga og glaesilegt umhverfi. Sa Kondorinn fljuga i nagvigi - 3 metra vaenghaf. Á morgun er onnur ganga og nokkru lengri, nu ad hinu fraega fjalli Fitz Roy. Tetta litla torp og fjollin her eru eiginlega toppurinn a ferdinni til tessa. Vonandi getur madur komid hingad aftur sidar. Svo er hostelid okkar einkar vingjarnlegt i flesta stadi. Nadi godum myndum af bilum heimamanna her adan.
Myndin sýnir Friz Roy, skridjokulinn og lonid - verkefni morgundagsins.
6 Ummæli:
Þetta er greinilega draumur útivistamannsins að þvæla þarna um. Hvernig er þá maturinn þarna, færðu eitthvað almennilega orku hjá þeim?
Uss. Kondórinn. Það er skepna. kv MH
Ekkert að þessu öllu saman og hann hefur greinilega snúið sér eftir seinna flóðið
Skalt fara varlega í sólarvörnina kúturinn minn, hún veldur víst beinkröm og allskonar brasi.
hvernig er þetta annars með matinn eintómt brauð?
Sem betur fer eru bara tvaer graenmetisaetur i hopnum. Finn matur her i Argentinu, gott kjot en litid um fisk. Tad er mikid brasad med graenmeti i eldamennskunni. Gef matnum 8 í einkunn i Artentinu, 7 i Chile.
Verd vist ad nota solarvorn ef ekki a illa ad fara.
Vá vá vá.... flottar myndir og skemmtilegt blogg. Ég vil mynd af sólbrunnum Valda, efast þó um að það verði nokkuð í líkingu við útlitið á fjórum fræknum eftir Hvannadalshnúk um árið!
kv/Soffía
Nei, ekki brunninn eins og á Hnjúknum um árid. Kann ekki ad setja inn myndir, tad kemur sidar. Tetta er taegilegt líf hérna.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim