20. janúar 2011

Bílaflotinn

Argentiskir straetobilstjorar eru hormulegir i ensku. Og eg er lelegur i spaensku. Tegar tetta tvennt for saman i gaer tok eg vitlausan vagn og for vida um fataeku hverfin i Bariloche her i Patagoniu i Argentinu. Tad var frodlegt - malarvegir, hrorleg hus og ansi hressandi bilar. Raunar var tetta eins og ad koma 30 ar aftur i timann. Svona er tetta vida, landid er langt a eftir Vesturlondum i lifistandard. Eg komst i midbaeinn ad lokum tratt fyrir tennan ùtúrdúr - tar er allt nyrra enda eru turistar alls stadar ad a tvaelingi. I gaer myndandi eg slatta af tessum gomlu bilum - tad er ekki edlilega fyndid ad sja suma teirra. Otrulegt ad teir komist i gegnum skodun. Elli i eftirlitinu fyrir nordan myndi fa afall ad sja astandid, en hann er ju ofgamadur i hina áttina. Sa t.d. Lada Samara i gaer sem eg myndadi - var buinn ad gleyma tessari typu enda var hun halfgert flopp hja Lada, var tad ekki?  Eg man to eftir ad Helgi Helga keypti nyja Samara tegar raekjuverksmidjan Hik sf reis sem haest a Husavik a sinum tima. Gleymi ekki kriueggjaferd sem vid forum i med Helga upp a soreydingarstod a tessum bil. En ok, kannski er hugmynd ad halda afram ad safna skrautlegum myndum af bilum i S-Ameriku og setja upp syningu (...a Bauknum) nk sumar, hugmynd?

Afram i sudurátt
A morgun heldur rutan afram nidur Argentinu - afram i Patagonia.  Vedrid i dag var frabaert og eg for godan 35 km hjolatur um hestu svaedin her vid fjollin - afar hressandi. Buinn ad taka helling af myndum.

Tvifari
Einn ferdafelaginn er lygilega likur Tony Blair eins og hann var a sinum yngri arum. Eg get sannad tetta med myndum tegar heim er komid.

Argentina og handbolti
Sa i litlum dalki i einu bladanna her ad Argentinumenn hefdu unnid Svia i svokolludum handbolta. A íslenskum netsidum er tetta storfrett. Hef gert nokkrar tilraunir ad minnast a tetta vid heimamenn med litlum arangri. Teir tekkja ekki itrottina og rugla henni saman vid sundknattleik. Allir krakkar og uppur vita hins vegar allt um Messi, Tevez og Higuian.

4 Ummæli:

Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Þú hefur vonandi ekki villst eins mikið þarna djúpt niður í Argentínu eins og þegar þú komst til Reykjavíkur eftir fyrstu Noregsdvölina um árið. Man ekki betur en þá hafir þú staðið rammvilltur á Lækjartorgi eftir strætóferð og staðið í þeirri trú að það væri Hlemmur þar til þú varst sóttur og færður í hús af kunnugri mönnum eftir neyðarhringingu.
Það er af sem áður var...
Gunni Jó átti annars líka hvíta Lada Samara þegar Hik reis sem hæst. Þetta voru forstjórabílar í þessu fyrirtæki.

9:59 e.h.  
Blogger robert sagði...

Blessaður "Fjalla-Bensi" (vona að þú þekkir kauða.)
Varð að játa mig sigraðan í gær fyrir einhverri bölvaðri slæmsku í nefi og hálsi og varð nóttin mér alveg bölvanleg. Þannig að í dag sit ég heima við og fer yfir gang mála þarna suðurfrá hjá þér sem er nú heldur meiri spennandi lesning heldur en Skarpur sem datt inn um lúguna í gær með fréttum af álversstoppi sem þýðir jú að þá hlýtur að myndast pláss fyrir þetta eitthvað "annað" jú og ekki má gleyma nokkrum myndum úr leikhúsinu !!! Viltu svipast um eftir breyttri Lödu-Sport fyrir mig upph. á 29" mannstu eftir þeirri grænu sem ég var mikið á þegar ég fékk prófið 79´módel ef ég man rétt. Hafðu það svo fínt hér eftir sem endra nær.

B,kv. Róbert Ragnar S.

11:26 f.h.  
Anonymous Maggi sagði...

Gillette sportpakkinn kallaði handbolta, Amazing sport, í den. kv MH

5:11 e.h.  
Anonymous Valdi sagði...

Jamm, Hik var med Samara.

Skal gera tad Danni, reyni ad prutta eins og eg get og laet senda hana med nk skipi - hun aetti ad skila ser med vorinu.

12:00 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim