12. janúar 2011

Santiago

Utferdin gekk vel i gegnum NY.  Slapp vid millilendingu i Lima og flaug i stadinn beint i 11 tima til Santiago.  Boeing 767-300 fyrir flugahugamenn. Mjog lifleg borg enda eru ibuar 5,4 milljonir og bua tett.  Margir teirra stodu undir vatnsbrunnum til ad kaela sig i hitanum i dag. Umferdin er svipud og i spaenskumaelandi londum, flautan notud ospart.  Nettengingin her a hotelinu er orugglega ca svipad hrod og hja Petri a Kopaskeri a upphagsdogum alheimsnetsins.

Jaeja, er rokinn a fund hja fararstjoranum a annad hotel ut i bae. 50/50 ad eg rati - vonum tad besta.  Meira sidar.

1 Ummæli:

Anonymous Óli Halldórsson sagði...

Jæja, þú hefur þá komist alla leið. Við stöndum ekkert undir vatnsbrunnum á Húsavík í dag eins og í Santiago, engin ástæða til. Skafrenningurinn kælir þá sem finna til of mikils hita.
Við fylgjumst með förinni áfram.
ÓH

1:18 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim