6. janúar 2011

Nokkrir dagar í brottför
Sýnist samt enda með því að ég pakki í bakpokann daginn fyrir í stressi eins og alltaf hefur gerst áður.

Kom við í Hlíðarfjalli á dögunum á leiðinni úr jólafríi fyrir norðan.  Halldór Tumi var með í för - hans helsta grein er brun.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

magnað! kv. Þóra

11:05 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim